Hjalti Hugason 04.02.1952-

<p>Prestur. Stúdent frá MA 1972. Cand. theol. frá HÍ 25. júní 1977. Framhaldsnám í kirkjusögu við Uppsalaháskóla °978-83, dr. theol. þaðan 3. júní 1983. Próf í uppeldis- og kennslufræðum skipulagningu kennslu frá sama skóla í maí 1986.Settur sóknarprestur í Reykholtsprófastskalli í Borgarfirði frá 15. nóvember 1977 til 1. nóvember 1978m, vígður 6. nóvemver 1977. Hefur unnið margvísleg störf í þágu kirkjunnar og verið lektor við KHÍ og aðstoðarrektor þar auk þess að sinna starfi rektors eitt ár. Ráðinn lektor í kirkjusögu við guðfræðideild HÍ 1. júlí 1992, skipaður dósent frá 1. júní 1993 og prófessor frá 1. desember 1995. Hefur unnið fjöldann allan af aukaverkefnum s.s. kennslustörfum og félagsmálum.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 462-465 </p>

Staðir

Prestur 01.11.1977-01.11.1978

Doktor , dósent , lektor , prestur og prófessor
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.11.2018