Pétur Jónsson 12.06.1850-28.04.1926

<p>Prestur. Stúdent í Reykjavík 1870, cand. phil í Kaupmannahöfn 1871, Nam læknisfræði við Læknaskólann í Reykjavík 1874-79, Cand. theol. frá Prestaskólanum 1881. Veitt Fjallaþing (Víðirhólskirkja) 9. september 1881, Háls í Fnjóskadal 11. maí 1883 og Kálfafellsstaður 17. nóvember 1892 og hélt til æviloka. Nokkur aukaþjónusta í nágrenninu. Sýslunefndarmaður í Austur-Skaftafellssýslu 1903-1925.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 333-34</p>

Staðir

Víðirhólskirkja Prestur 09.09. 1881-1883
Hálskirkja Prestur 11.05. 1883-1892
Kálfafellsstaðarkirkja Prestur 17.11. 1892-1926

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.12.2018