Bjarni Sigurðsson 19.05.1920-02.10.1991

<p>Prestur. Stúdent frá MA 1942 og Cand. juris frá HÍ 1949, Cand. theol. frá HÍ 30. janúar 1954. Dr. juris með kirkjurétt sem aðaqlgrein frá Kölnarháskóla 3. júlí 1985. Sótti ýmis námskeið, sérstaklega í Þýskalandi. Fékk Mosfell í Mosfellssveit 19. júní 1954 , vígður 21, júní sama ár. Skipaður lektor í kennimannlegri guðfræði við HÍ 9. október 1975 frá 1. janúar 1976, skipaður dósent í sömu grein 27. október 1981 og prófessor 19. júlí 1981. Lausn frá störfum 1990.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 245-47 </p>

Staðir

Mosfellskirkja Prestur 19.06. 1954-1976

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.09.2018