Sveinn Ólafsson 08.03.1900-21.01.1993
<p>Ólst upp í Geitavík, N-Múl.</p>
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
41 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
28.06.1967 | SÁM 88/1669 EF | Segir sögu sína | Sveinn Ólafsson | 5181 |
28.06.1967 | SÁM 88/1669 EF | Barnaskólinn | Sveinn Ólafsson | 5182 |
28.06.1967 | SÁM 88/1669 EF | Flutt í þorpið | Sveinn Ólafsson | 5183 |
28.06.1967 | SÁM 88/1669 EF | Kvöldvökur í Geitavík; húslestrar | Sveinn Ólafsson | 5184 |
28.06.1967 | SÁM 88/1669 EF | Flutt að Snælandi í Kópavogi og búskapur þar; svínabúskapur | Sveinn Ólafsson | 5185 |
28.06.1967 | SÁM 88/1669 EF | Búið með kýr, hænsn og svín | Sveinn Ólafsson | 5186 |
28.06.1967 | SÁM 88/1669 EF | Fjöldi býla í Kópavogi, sagt frá þeim | Sveinn Ólafsson | 5187 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Um byggð í Kópavogi | Sveinn Ólafsson | 5188 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Vinna fyrir herinn | Sveinn Ólafsson | 5189 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Garðrækt | Sveinn Ólafsson | 5190 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Viðhorf til búskapar í Kópavogi; aðdrættir | Sveinn Ólafsson | 5191 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Samgöngur | Sveinn Ólafsson | 5192 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Vatn | Sveinn Ólafsson | 5193 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Vinna við pípugerð | Sveinn Ólafsson | 5194 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Húsbygging | Sveinn Ólafsson | 5195 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Rafmagn | Sveinn Ólafsson | 5196 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Sími | Sveinn Ólafsson | 5197 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Félagslíf | Sveinn Ólafsson | 5198 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Skemmtanir | Sveinn Ólafsson | 5199 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Deilumál | Sveinn Ólafsson | 5200 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Viðhorf til staðarins | Sveinn Ólafsson | 5201 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Skólamál | Sveinn Ólafsson | 5202 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Samstaða og stjórnmálaskoðanir | Sveinn Ólafsson | 5203 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Heimsóknir og spilamennska | Sveinn Ólafsson | 5204 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Sagðar atburðasögur í heimsóknum | Sveinn Ólafsson | 5205 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Dularfullar sögur | Sveinn Ólafsson | 5206 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Saga af atburðum á Snælandi. Fyrsta árið sem heimildarmaður bjó í Snælandi gekk mikið á. Það var sle | Sveinn Ólafsson | 5207 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Kveðskapur | Sveinn Ólafsson | 5208 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Vinnutími | Sveinn Ólafsson | 5210 |
29.06.1967 | SÁM 88/1683 EF | Jóhannes faðir fóstru heimildarmanns var í Geitavík við búskap. Eitt haust eftir að hann var búinn a | Sveinn Ólafsson | 5360 |
29.06.1967 | SÁM 88/1683 EF | Samtal um huldufólkssögu og huldufólkstrú, en hún var þó nokkur. Heimildarmanni var bannað þegar han | Sveinn Ólafsson | 5361 |
29.06.1967 | SÁM 88/1683 EF | Minnst á draugatrú í Borgarfirði eystra, sem var einhver, en engir nafnkenndir draugar. | Sveinn Ólafsson | 5362 |
29.06.1967 | SÁM 88/1683 EF | Minnst á sjóskrímsli og fjörulalla. En engin sjóskrímsli voru að sögn heimildarmanns og engir fjörul | Sveinn Ólafsson | 5363 |
29.06.1967 | SÁM 88/1683 EF | Útilegumenn og tröll. Lítil trú var á þeim. | Sveinn Ólafsson | 5364 |
29.06.1967 | SÁM 88/1683 EF | Heimildarmaður segir enga álagabletti hafa verið í túni Geitavíkur. Lækur var í landi Geitavíkur sem | Sveinn Ólafsson | 5365 |
29.06.1967 | SÁM 88/1683 EF | Prestabani er skammt frá Snotrunesi. Halldór sonur séra Gísla gamla þjónaði í Njarðvík og var með fy | Sveinn Ólafsson | 5366 |
29.06.1967 | SÁM 88/1683 EF | Samtal um söguna af Prestabana og annarri bætt við. Eitt sinn fór heimildarmaður með föður sínum til | Sveinn Ólafsson | 5367 |
29.06.1967 | SÁM 88/1683 EF | Njarðvíkurskriður, ókunnugir fengu yfirleitt fylgd, mest var snjóflóðahættan; menn voru hættir að bi | Sveinn Ólafsson | 5368 |
29.06.1967 | SÁM 88/1683 EF | Saga af láti séra Halldórs Gíslasonar; samtal um söguna. Halldór var uppáhaldssonur Gísla. Séra Gísl | Sveinn Ólafsson | 5369 |
04.07.1967 | SÁM 88/1683 EF | Frásagnir af Áslaugu Runólfsdóttur. Tilsvör hennar voru hnyttin. Eitt sinn var verið að borða og var | Sveinn Ólafsson | 5370 |
04.07.1967 | SÁM 88/1683 EF | Saga af Gísla, sem var einn af svonefndum Hlíðarbræðrum. Eitt sinn var hann á ferð og kom að bæ sem | Sveinn Ólafsson | 5371 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 6.12.2017