Halldór Þórðarson 01.08.1751-29.07.1831

Prestur. Stúdent 1773 frá Skálholtsskóla. Vígðist aðstoðarprestur á Torfastöðum 5. ágúst 1781 og fékk prestakallið haustið 1800 og lét af störfum 1824. Þótti merkur klerkur og var vel þokkaður, smiður góður og vefari.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 276.

Staðir

Torfastaðakirkja Aukaprestur 05.08.1781-1800
Torfastaðakirkja Prestur 1800-1824

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.04.2014