Sveinn Gunnlaugsson 17.05.1889-03.05.1981

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

83 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
24.08.1970 SÁM 85/549 EF Þung var röddin römm og snjöll; Sá var fyrða fríðastur Sveinn Gunnlaugsson 23855
24.08.1970 SÁM 85/549 EF Alþingisrímur: Dísin óðar himins hlín Sveinn Gunnlaugsson 23856
24.08.1970 SÁM 85/549 EF Alþingisrímur: Hrindi ég Austra fari á flot Sveinn Gunnlaugsson 23857
24.08.1970 SÁM 85/549 EF Alþingisrímur: Gýgjan knúð skal hljóða há Sveinn Gunnlaugsson 23858
24.08.1970 SÁM 85/549 EF Alþingisrímur: Bakkus sjóli sæll við bikar Sveinn Gunnlaugsson 23859
24.08.1970 SÁM 85/549 EF Alþingisrímur: Féll minn óður áður þar Sveinn Gunnlaugsson 23860
24.08.1970 SÁM 85/549 EF Alþingisrímur: Sent var nú frá Akureyri á augabragði Sveinn Gunnlaugsson 23861
24.08.1970 SÁM 85/549 EF Alþingisrímur: Einar beggja vinur vera vildi í hverri þraut Sveinn Gunnlaugsson 23862
24.08.1970 SÁM 85/549 EF Allir höndum taka tveim; Kom þú svo með Fróða frið; Sé ég þú í skýjum skín Sveinn Gunnlaugsson 23863
24.08.1970 SÁM 85/549 EF Samtal um kveðskap: skipt um kvæðalög; kveðið undir; kveðið sér til hita á sjó; kvæðamenn við Breiða Sveinn Gunnlaugsson 23864
24.08.1970 SÁM 85/550 EF Alþingisrímur: Hófst þar róma römm og ströng Sveinn Gunnlaugsson 23865
24.08.1970 SÁM 85/550 EF Samtal um kveðskap Sveinn Gunnlaugsson 23866
24.08.1970 SÁM 85/550 EF Alþingisrímur: Um þær mundir ýmsir högg í annars garði Sveinn Gunnlaugsson 23867
24.08.1970 SÁM 85/550 EF Afhending er alltaf best Sveinn Gunnlaugsson 23868
24.08.1970 SÁM 85/550 EF Samtal um huldufólkstrú; nokkrar huldufólkssögur Sveinn Gunnlaugsson 23869
24.08.1970 SÁM 85/550 EF Draugatrú og myrkfælni; draugasaga af skútu Sveinn Gunnlaugsson 23870
24.08.1970 SÁM 85/550 EF Sæskrímsli og fjörulallar Sveinn Gunnlaugsson 23871
24.08.1970 SÁM 85/550 EF Sagan af skrímslinu í Skjaldarey Sveinn Gunnlaugsson 23872
24.08.1970 SÁM 85/550 EF Spjallað um Gísla Konráðsson Sveinn Gunnlaugsson 23873
19.06.1976 SÁM 86/729 EF Uppruni og uppvaxtarár í Flatey; íbúatölur í Flatey frá ýmsum tímum; byggðar eyjar í Eyjahrepp; sjáv Sveinn Gunnlaugsson 26847
19.06.1976 SÁM 86/729 EF Ort um Silfurgarðinn í Flatey: Silfur grái garðurinn Sveinn Gunnlaugsson 26848
19.06.1976 SÁM 86/729 EF Sagt frá Þýskuvör og Stóragarði Sveinn Gunnlaugsson 26849
19.06.1976 SÁM 86/729 EF Barnakennsla í Flatey á 19. öld og fleira um menntun manna á þeim tíma; búnaðarkennsla Sveinn Gunnlaugsson 26850
19.06.1976 SÁM 86/729 EF Samtal um hús í Flatey; sagt frá Ólafi Sívertsen og Guðmundi Scheving Sveinn Gunnlaugsson 26851
19.06.1976 SÁM 86/729 EF Samtal um rímnakveðskap Sveinn Gunnlaugsson 26852
19.06.1976 SÁM 86/729 EF Samtal um bókasafnið; rætt um skáldin sem ólust upp við Breiðafjörðinn á 19. öldinni Sveinn Gunnlaugsson 26853
19.06.1976 SÁM 86/729 EF Sagt frá sögukonum Sveinn Gunnlaugsson 26854
19.06.1976 SÁM 86/729 EF Sagt frá Gísla Konráðssyni; frásögn um giftingu Gísla Konráðssonar og Guðrúnar fyrir vestan; heimild Sveinn Gunnlaugsson 26855
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Þjóðsaga um Gísla Konráðsson Sveinn Gunnlaugsson 26856
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Frásagnir um Sighvat Grímsson og Gísla Konráðsson Sveinn Gunnlaugsson 26857
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Minnst á Sighvat Borgfirðing Sveinn Gunnlaugsson 26858
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Sagt frá séra Sigurði Jenssyni og skólamálum Sveinn Gunnlaugsson 26859
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Barnaskólinn og styrjaldarárin 1914-1918 Sveinn Gunnlaugsson 26860
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Sagt frá skólastjórn í Flatey: kennarar, námstilhögun, unglingafræðsla Sveinn Gunnlaugsson 26861
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Leiklistarstarf, söngur; sagt frá kór í Flatey Sveinn Gunnlaugsson 26862
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Sagt frá kvöldvökum á æskuárum heimildarmanns Sveinn Gunnlaugsson 26863
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Í verinu Sveinn Gunnlaugsson 26864
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Börnunum sagðar sögur í rökkrunum Sveinn Gunnlaugsson 26865
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Þjóðsögur um séra Árna í Hvallátrum Sveinn Gunnlaugsson 26866
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Huldufólkstrú í Flatey; huldufólk bjó í Grásteini Sveinn Gunnlaugsson 26867
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Huldufólkssögur um móður heimildarmanns Sveinn Gunnlaugsson 26868
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Saga um öngul sem heimildarmaður átti Sveinn Gunnlaugsson 26869
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Hvernig menn dæmdu um gæði öngla Sveinn Gunnlaugsson 26870
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Hulduskepnur Sveinn Gunnlaugsson 26871
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Huldufólkssögn úr Hvallátrum Sveinn Gunnlaugsson 26872
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Álfaleiðir eða álfaleiði hétu lognrákir og lognblettir á sjónum Sveinn Gunnlaugsson 26873
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Huldufólkstrú á gamlárskvöld Sveinn Gunnlaugsson 26874
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Kertagerð, ljóstollur Sveinn Gunnlaugsson 26875
20.06.1976 SÁM 86/732 EF Minnst merkra athafnamanna í Flatey og nokkurra minja í eyjunum frá fyrri tíð; minnst á Norska félag Sveinn Gunnlaugsson 26901
20.06.1976 SÁM 86/733 EF Sagt frá Norska félaginu; sagt frá verslun Jóns Guðmundssonar og Birni Sigurðssyni tengdasyni hans s Sveinn Gunnlaugsson 26902
20.06.1976 SÁM 86/733 EF Sagt frá Guðmundi Bergsteinssyni og fleirum Sveinn Gunnlaugsson 26903
20.06.1976 SÁM 86/733 EF Kaupfélagið; frystihúsið; verslun Jónínu Hermannsdóttur Sveinn Gunnlaugsson 26904
20.06.1976 SÁM 86/733 EF Landnámssjóður kaupir Flatey af fyrri eigendum; búseta í eyjunum; rakið er hvernig eyjarnar fóru í e Sveinn Gunnlaugsson 26905
20.06.1976 SÁM 86/733 EF Sagt frá Ólafi í Hvallátrum Sveinn Gunnlaugsson 26906
20.06.1976 SÁM 86/733 EF Sagt frá því hvernig hlunnindin eru nýtt nú eftir að fólk er hætt að hafa búsetu í eyjunum Sveinn Gunnlaugsson 26907
20.06.1976 SÁM 86/733 EF Samtal um það hvers konar fólk komi úr hinum ýmsu eyjum og nefndir margir athafnamenn; heilræði Snæb Sveinn Gunnlaugsson 26908
20.06.1976 SÁM 86/733 EF Samtal um athafnamenn og merkisbændur í eyjunum Sveinn Gunnlaugsson 26909
20.06.1976 SÁM 86/733 EF Skipting lands í Flatey Sveinn Gunnlaugsson 26910
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Nokkrar tölur um fólksfjölda í Flatey Sveinn Gunnlaugsson 26911
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Samtal um hvernig atvinna manna skiptist í Flatey áður fyrr Sveinn Gunnlaugsson 26912
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Sagt frá fiskvinnslu, fullþurrkaður og hálfþurrkaður fiskur; Ward kaupmaður á fisk Sveinn Gunnlaugsson 26913
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Fisktegundir sem veiddust Sveinn Gunnlaugsson 26914
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Hákarlaveiðar Sveinn Gunnlaugsson 26915
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Snarfaraslysið 1861 Sveinn Gunnlaugsson 26916
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Lúðuveiðar, lýsing Sveinn Gunnlaugsson 26917
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Síðasta hákarlalegan Sveinn Gunnlaugsson 26918
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Sjóferðasaga Sveinn Gunnlaugsson 26919
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Sagt frá því hvernig hákarlinn var verkaður Sveinn Gunnlaugsson 26920
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Hnakkflött ýsa Sveinn Gunnlaugsson 26921
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Verkun lúðu Sveinn Gunnlaugsson 26922
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Fólki skammtaður matur, oft til lengri tíma; roðavika Sveinn Gunnlaugsson 26923
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Um fiskveiðar, lúðuveiðar og skiptingu aflans Sveinn Gunnlaugsson 26924
20.06.1976 SÁM 86/735 EF Landhelgi, umráð bænda yfir veiðisvæðum Sveinn Gunnlaugsson 26925
20.06.1976 SÁM 86/735 EF Grásleppuveiði og verkun Sveinn Gunnlaugsson 26926
20.06.1976 SÁM 86/735 EF Veiði á steinbít Sveinn Gunnlaugsson 26927
20.06.1976 SÁM 86/735 EF Selveiði og nýting afurðanna Sveinn Gunnlaugsson 26928
20.06.1976 SÁM 86/735 EF Dúntekja Sveinn Gunnlaugsson 26929
20.06.1976 SÁM 86/735 EF Lundaveiði og lifnaðarhættir lundans; kofnatekja Sveinn Gunnlaugsson 26930
20.06.1976 SÁM 86/735 EF Teknir svartbaksungar; þjóðsaga um skriftamál kerlingar sem át svartbaksunga Sveinn Gunnlaugsson 26931
20.06.1976 SÁM 86/735 EF Eggjataka Sveinn Gunnlaugsson 26932
20.06.1976 SÁM 86/735 EF Búskapur, skipamjaltir, vatnsöflun fyrir skepnur, mjaltalag Sveinn Gunnlaugsson 26933
20.06.1976 SÁM 86/735 EF Sauðfé í Flatey, fjárflutningar; fé haft á beit í eyjunum, skarfakál, vænleiki dilka Sveinn Gunnlaugsson 26934
20.06.1976 SÁM 86/735 EF Kartöflurækt; garðarækt; nöfn á kálgörðum og fleira Sveinn Gunnlaugsson 26935

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 30.11.2017