Þorsteinn Egilsson 05.01.1842-20.10.1911

<p>Kaupmaður og óvígður prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla eldra 1860 með 2. einkunn. Tók próf úr prestaskóla 1862. Var um skeið skrifari og barnakennari í Hafnarfirði. Fékk Staðarhraun 11.08.1865 og Sanda 7. nóvember sama ár en tók við hvorugum staðnum og vígðist aldrei. Varð síðan verslunarmaður í Hafnarfirði og Reykjavík. Drjúgur við ritstörf.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 198.</p> EYÐA - V'igðist aldrei
Kaupmaður og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.01.2019