Kolbrún Matthíasdóttir 05.02.1942-

<p>Kolbrún er fædd 5. febrúar 1942 og hefur alla sína æfi búið á Bíldudal. Maður hennar er Ágúst Gíslason f. 5. desember 1941</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

33 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
2009 SÁM 10/4221 STV Kolbrún talar um þegar hún og vinkona hennar réðu sig sumarlangt í síldarsöltun á Siglufirði. Kolbrún Matthíasdóttir 41165
2009 SÁM 10/4221 STV Segir stuttlega frá vinnu sinni í kaupfélaginu á Bíldudal og afgreiðslu í mjólkurbúðinni. Segir frá Kolbrún Matthíasdóttir 41166
2009 SÁM 10/4221 STV Segir frá menningarlífi og viðburðum í samfélaginu. Segir frá leikfélaginu á staðnum Kolbrún Matthíasdóttir 41167
2009 SÁM 10/4221 STV Félagslíf og mannlíf á staðnum á sumrin og veturna. Lýsir því hvað fólk eins og hún hefur við að ver Kolbrún Matthíasdóttir 41168
2009 SÁM 10/4221 STV Talar um félagslíf og ferðalög sem hennar fjölskylda og vinafjölskyldur fóru í á sumrin. Hvernig bíl Kolbrún Matthíasdóttir 41169
2009 SÁM 10/4221 STV Rekur hvaða skemmtanir eru og voru á Bíldudal og hvaða breytingum þær hafa tekið sem enn lífa. Talar Kolbrún Matthíasdóttir 41170
2009 SÁM 10/4221 STV Daglegt líf í dag á Bíldudal, hvað fólk hefur fyrir stafni. Hvernig breytt samsetning samfélags og f Kolbrún Matthíasdóttir 41171
2009 SÁM 10/4221 STV Hugleiðingar um náttúruna á Bíldudal, tengsl fólks við heimahagana og veðursæld á svæðinu. Talar um Kolbrún Matthíasdóttir 41172
2009 SÁM 10/4221 STV Segir frá trú sinni sem barn á álfum og huldufólki og hvernig ákveðin hræðsla ríkti hjá þeim systkin Kolbrún Matthíasdóttir 41173
2009 SÁM 10/4221 STV Lýsir stuttlega hvernig hún sér fyrir sér Bíldudal eftir 10 ár, þar sem sífellt fleiri eru að flytja Kolbrún Matthíasdóttir 41174
2009 SÁM 10/4221 STV Talar um aðstöðu aldraðs fólks á svæðinu og hvernig aðstaða og aðbúnaður hefur í raun ekki breyst mj Kolbrún Matthíasdóttir 41175
2009 SÁM 10/4227 STV Viðtal hefst í eldhúsinu hjá heimildarmönnum þar sem spyrill fylgir Kolbrúnu eftir meðan hún er að u Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41266
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn kynna sig og Kolbrún segir frá því að hún hafi misst föður sinn sem kornabarn. Faðir h Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41267
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn tala um hvað margir bjuggu í hverju húsi meðan þau voru yngri, þá var líka meira líf í Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41268
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn segja frá hvernig leiðir þeirra lágu saman, leiku sér saman sem börn, bæði föðurlaus. Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41269
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn tala um áhrif seinna stríðs. Mikið að skip væru að sigla á milli landa. Mikla vinnu að Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41270
2009 SÁM 10/4227 STV Skólaganga heimildarmanna: Kolbrún gekk í barnaskóla og síðan í héraðsskólann að Núpi í Dýrafirði þa Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41271
2009 SÁM 10/4227 STV Tala um sveiflur í atvinnu á svæðinu, tímabil þar sem erfitt var fyrir karlmenn sérstaklega að fá vi Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41272
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn tala um breytingarnar sem orðið hafa orðið í plássinu. Læknir kemur einu sinni í viku, Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41273
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn tala um fyrstu búskaparár sín saman. Hann var á sjó og hún vann hálfan daginn. Hún og Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41274
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn tala um að á þeirra unglingsárum þekktist ekki að konur/stúlkur drykkju áfengi. Þær se Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41275
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn tala um reykingar og það hafi verið til siðs að eiga sígarettur fyrir gesti. Ágúst seg Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41276
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn tala um samgöngur á svæðinu. Strandferðaskip komu á 7-10 daga fresti. Loftleiðir flugu Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41277
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn tala um sundnámskeið sem börn fóru á til Tálknafjarðar. Þar var eina sundlaugin í nágr Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41278
2009 SÁM 10/4227 STV Margir áttu báta og mikið var farið um á litlum bátum. Ágúst segir frá því að öll stærri skipin hafi Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41279
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn segjast muna eftir skömmtunarseðlum í búðum og ekki hafi verið eins mikið um að fólk v Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41280
2009 SÁM 10/4227 STV Ágúst segir frá því að meðan hann var enn í skóla hafi hann og aðrir drengir oft farið úr tímum til Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41281
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn tala um að börn hafi leikið sér mikið úti þegar þeir voru að alast upp. Það var spilað Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41282
2009 SÁM 10/4227 STV Kolbrún talar um barnsfæðingar sínar, þrjú fyrstu börnin fædd í heimahúsi en hin tvö á sjúkrahúsi. A Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41283
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn tala um veikindi Ágústs. Hann hættir að geta gengið vegna einhverskonar taugasjúkdóms. Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41284
2009 SÁM 10/4227 STV Heilmildarmenn segja frá giftingu sinni, opinberuðu trúlofun sína 1960, fyrsta barnið fæddist í febr Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41285
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn segja frá smokkveiðum sem stundaðar voru í firðinum um árabil um 1960-1985. Allir sem Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41286
2009 SÁM 10/4221 STV Fara úr stofunni inn í eldhús, myndavélin fylgir viðmælanda eftir meðan hún útbýr kaffi, myndavélin Kolbrún Matthíasdóttir 41176

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 30.11.2016