Margrét Eiríksdóttir 22.05.1914-01.09.2001

<p> Margrét, var í hóp fjögurra nemenda sem fyrstir luku burtfararprófi frá Tónlistarskólnum í Reykjavík 1934. Hinir voru: Björn Ólafsson á fiðlu, Helga Laxness á píanó, og Katrín Dalhoff á píanó. Prófdómari var Emil Thoroddsen.</p>

Staðir

Tónlistarskólinn á Akureyri Skólastjóri 1946-
-

Tengt efni á öðrum vefjum

Píanókennari , píanóleikari og skólastjóri

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 30.03.2015