Símon Daníel Vormsson Bech 18.12.1814-08.11.1878

<p>Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1835 með vitnisburði í betra lagi. Vígðist aðstoðarprestur á Þingvöllum og fékk það prestakall 12. nóvember 1844 og hélt til dauðadags. Hann var prófastur Árnesinga 1861-66. Hirðumaður, staðfastur og skyldurækinn.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 282. </p>

Staðir

Þingvallakirkja Aukaprestur 21.071840-1844
Þingvallakirkja Prestur 12.11.1844-1878

Aukaprestur , prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.05.2014