Sigurður Tómasson 20.06.1804-05.04.1806

<p>Prestur. Stúdent 1830 frá Bessastaðaskóla með lélegum vitnisburði. Missti rétt til prestsskapar vagna barneignar en fékk uppreisn 1834 og vígðist aðstoðarprestur föður síns og var það til 1847. 18. júlí 1849 var lagt fyrir hann að fara til Grímseyjar og þar dó hann úr brjóstveiki. Hann var sæmilega gefinn, þótti allgóður ræðumaður, háttprúður, glímumaður mikill, kvenhollur og drykkfelldur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 272. </p>

Staðir

Holtskirkja Aukaprestur 09.10.1836-1847
Miðgarðakirkja Prestur 18.08.1849-1867

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.07.2015