Hallur Ólafsson 21.07.1658-30.08.1741

Prestur. Lærði í Hólaskóla. Vígðist aðstoðarprestur föður síns í Grímstungu, 1679 en var klausturprestur á Þingeyrum 1681 og fram á árið 1682. Fékk konungsveitingu fyrir Grímstungnakirkju 8. apríl 1682. Missti prestskap árið eftir vegna barneignarbrots en fékk uppreisn 1686 og leyfi til að halda Grímstungum og hélt til æviloka. Varð prófastur í Húnaþingi 1708-1720. Vel að sér og vel metinn, skáldmæltur nokkuð.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 300.

Staðir

Grímstungukirkja Aukaprestur 1679-1681
Þingeyraklausturskirkja Prestur 1681-1682
Grímstungukirkja Prestur 08.04.1682-1683
Grímstungukirkja Prestur 1686-1741

Aukaprestur, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.07.2016