Markús Sveinsson 02.04.1879-26.07.1966

<p>Ólst upp í Hákoti í Þykkvabæ</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

9 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.10.1965 SÁM 86/944 EF Æviatriði Markús Sveinsson 34992
08.10.1965 SÁM 86/944 EF Melskurður og vinnan á eftir, kornið var nýtt, bakað úr því á hlóðum Markús Sveinsson 34993
08.10.1965 SÁM 86/945 EF Búskapur og aðstæður; frásögn af melnýtingu, melbakstur, fleira um melnytjar, árefti, sópar, melrætu Markús Sveinsson 34994
08.10.1965 SÁM 86/945 EF Ummæli um Hólshús Markús Sveinsson 34995
08.10.1965 SÁM 86/945 EF Kirkjusókn heimildarmanns Markús Sveinsson 34996
08.10.1965 SÁM 86/945 EF Sjósókn heimildarmanns; Maríufiskur Markús Sveinsson 34997
08.10.1965 SÁM 86/945 EF Sjóslys Markús Sveinsson 34998
08.10.1965 SÁM 86/945 EF Silunganet og veiði, ádráttur Markús Sveinsson 34999
08.10.1965 SÁM 86/945 EF Breytingar á Þykkvabæ á ævitíð heimildarmanns; Bunutangi Markús Sveinsson 35000

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 13.03.2017