Kristinn Kristjánsson 17.08.1885-07.08.1971
Járnsmiður og bóndi í Leirhöfn og seinna Nýhöfn í Presthólahr., N-Þing. Fann upp línurennu sem varð útbreidd á fiskiskipaflotanum um tíma. Þótti með merkari hugvitsmönnum sinnar samtíðar.
Erindi
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
3 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
16.07.1965 | SÁM 90/2262 EF | Rímur um árabótaball: Fjölnis tjaldur flugið nú | Kristinn Kristjánsson | 43912 |
16.07.1965 | SÁM 90/2262 EF | Um rímur og rímnakveðskap, einnig um fólk á Melrakkasléttu og ættir | Kristinn Kristjánsson | 43913 |
16.07.1965 | SÁM 90/2262 EF | Kristinn fer með eigin vísur: Ræður falla af miklum móð | Kristinn Kristjánsson | 43914 |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 25.08.2016