Sveinn Gíslason 08.04.1832-31.08.1887

Sveinn var í vistum á ýmsum stöðum. Bóndi á parti af Reykjum á Reykjaströnd 1862–1863. Bóndi í Hólakoti 1863–1887, eða til æviloka. Sveinn var talinn dugnaðarmaður, hafði talsvert bú og átti margt barna, sem hann kom upp. Heimild: Skagfirskar æviskrár. Tímabilið 1890–1910, bls. 304.

Erindi


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 12.11.2015