Bergsteinn Kristjánsson 28.11.1889-06.06.1974

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

13 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
05.10.1970 SÁM 90/2331 EF Fyrir vestan bæinn Barkarstaði í Fljótshlíð er lítil laut. Sagan segir að þar hafi búið ríkur prestu Bergsteinn Kristjánsson 12757
05.10.1970 SÁM 90/2331 EF Heimildarmaður hefur tvisvar séð fyrir gestakomur. Í fyrra skiptið átti hann von á manni um kvöld se Bergsteinn Kristjánsson 12758
05.10.1970 SÁM 90/2331 EF Eitt sinn var heimildarmaður á ferð ríðandi hjá Rangá mjög seint um kvöld með hund með sér. Hann hey Bergsteinn Kristjánsson 12759
05.10.1970 SÁM 90/2331 EF Samtal um drauga og draugasögur. Heimildarmaður hefur ekki mikla trú á draugum og finnst draugasögur Bergsteinn Kristjánsson 12760
05.10.1970 SÁM 90/2331 EF Fyrir ofan bæinn sem heimildarmaður bjó var hóll sem nefndist Fjóshóll og þar máttu krakkar aldrei h Bergsteinn Kristjánsson 12761
05.10.1970 SÁM 90/2331 EF Í Dufþekju í Hvolhreppi er álagablettur. Eftir endilangri Dufþekjumýri liggur kelda og það var banna Bergsteinn Kristjánsson 12762
05.10.1970 SÁM 90/2331 EF Samtal um álagabletti. Heimildarmaður man ekki hvort það voru álagablettir á hverjum bæ en atburðuri Bergsteinn Kristjánsson 12763
05.10.1970 SÁM 90/2331 EF Bergsteinn segir frá sjálfum sér og foreldrum sínum Bergsteinn Kristjánsson 12764
05.10.1970 SÁM 90/2332 EF Hól í Vallanesi mátti ekki snerta af því þar átti að búa huldufólk. Talið er að Gunnar á Hlíðarenda Bergsteinn Kristjánsson 12765
05.10.1970 SÁM 90/2332 EF Skemmtilegasta álagablettssaga sem heimildarmaður hefur heyrt. Í Glerárhverfi á Akureyri voru klappi Bergsteinn Kristjánsson 12766
13.04.1971 SÁM 91/2391 EF Saga um séra Pétur og séra Brynjólf sem voru líkir Bergsteinn Kristjánsson 13610
13.04.1971 SÁM 91/2391 EF Saga um Magnús Maríuson, dularfull sjón Bergsteinn Kristjánsson 13611
13.04.1971 SÁM 91/2392 EF Um drauma, draumur fyrir veiði; einnig um drauma fyrir veðri Bergsteinn Kristjánsson 13612

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014