Filippus Magnússon 16.07.1870-26.09.1903

SPrestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1890. Sinnti kennslu og Alþingisskriftum 1892-95. Fékk Stað á Reykjanesi 19. júní 1895. Vikið frá prestskap að fullu 8. febrúar 1903 fyrir hórdómsbrot o.fl. Fékk gott orð og þótti góður kennimaður.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 332-33

Staðir

Staðarkirkja á Reykjanesi Prestur 20.06. 1895-1903

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.10.2018