Glúmur Gylfason 12.03.1944-

<p><strong>Námsferill:</strong> Einkatímar (1955-1959); Tónlistarskólinn í Reykjavík (1959-1962); Orgelnám á Selfossi í einkatímum; Tónskóli Þjóðkirkjunnar – almennt nám í kirkjutónlistarfræðum (1969-1970); Kennaraháskóli Danmerkur, Kaupmannahöfn – orgel, söngur og almennar tónlistargreinar (1970-1971); Tónskóli Þjóðkirkjunnar – kirkjutónlistarfræði og orgelleikur (1971-1977), lokið með sjálfstæðum orgeltónleikum á Selfossi 1977; Tónlistarskóli Árnessýslu – Lauk klassískri hljómfræði og nam kontrapunkt og byrjunaratriði tónsmíða (1974-1977); Styrkþegi ítalska utanríkisráðuneytisins til orgelnáms í Róm (1986-1987).</p> <p><strong>Starfsferill:</strong> Organisti Selfosskirkju frá 1972; Kennari við Tónlistarskóla Árnessýslu frá 1980; Í fyrstu stjórn Ísleifsreglunnar (1981) og unnið þar að útgáfu sígilds kirkjusöngs, „gregorssöngs“; Íslenskaði Kennslubók í kórstjórn, útg. af Söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar (1982); Settur Söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar (1989).</p> <p align="right">Vefur Tónlistarskóla Árnesinga 4. febrúar 2014.</p>

Staðir

Selfosskirkja Organisti -

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014