Magnús Jónsson 1731-20.10.1766

Prestur. Stúdent 1752, fékkst við kennslu í nokkur ár en fór þá til Hafnar og tók guðfræðipróf. Vígðist síðan 20. janúar 1760 aðstoðarprestur á Breiðabólstað í Vesturhópi og þjónaði og Víðidalstungusókn til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 435-36.

Staðir

Víðidalstungukirkja Aukaprestur 20.01. 1760-1766
Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi Aukaprestur 20.01.1760-1766

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.06.2016