Jón Andrésson 1700-1780

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1724. Vígðist aðstoðarprestur í Arnarbæli og fékk prestakallið 28. júní 1745. Sagði því af sér 1778. Harboe telur hann ólærðan en fær að öðru leyti mjög "fagran" vitnisburð. Finnur biskup sagði hann hverflyndan og nokkuð sérlundaðan.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 39-40.

Staðir

Arnarbæliskirkja Aukaprestur 25.04.1728-1745
Arnarbæliskirkja Prestur 28.06.1745-1778

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.05.2014