Sigurður Einarsson 16.öld-

Prestur á 16. og 17. öld. Var orðinn prestur í Rauðaþingsþingum, Sauðlauksdal, eigi sæiðar en 1602 en flýði land um 1605 vegna barneigna með sýslumannsfrúnni og þótti það mikið hneykslismál.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 215-16.

Staðir

Sauðlauksdalskirkja Prestur 17.öld-17.öld

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.08.2017