Eiríkur Briem (Eggertsson) 17.07.1846-27.11.1929

Prestur. Stúdent 1864 frá Reykjavíkurskóla. Tók prestaskólann og útskrifaðist 1867, varð ritari Péturs Péturssonar, biskups. Fékk Þingeyrar 14. júlí 1873. Prófastur í Húnaþingi 1876 - 1880. Varð kennari í prestaskólanum 1880 og var það til 1911 og varð prófessor að nafnbót. Var 2. þingmaður Húnvetninga. Stofnaði söfnunarsjóð Íslendinga, skoðunarmaður landsreikninga og margt fleira. Riddari af Dannebrog, bæjarfulltrúi í Reykjavík.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 400-401. Margs konar ritstörf

Staðir

Þingeyraklausturskirkja Prestur 03.05. 1874-1880

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.09.2018