Friedrich Oskar Wermann (Oscar Wermann, Wermann, Oskar Wermann) 30.04.1840-22.11.1906

<p>Var þýskt tónskáld og Kreuzkantor í Dresden á árunum 1876-1906. Faðir hans var einnig kantor og og síðar nam hinn ungi Friedrich Oskar bæði í Leipzig og Dresden hjá virtum tónlistarmönnum og fékk síðan inngöngu í Konservatoríið í Leipzig þar sem hann stundaði nám milli 1864 og 1866. Karlakór var stofnaður í Dresden árið 1884 og stjórnaði hann honum meira og minna til ársin 1893.</p> <p>Hann var tónlistarstjóri þriggja meginkirkna í Dresden um 30 ára skeið og hafði sem slíkur veruleg áhrif á tónlistarlífið í Dresden.</p> <p align="right">From a Wikipedia-page on Friedrich Oskar Wermann</p>

Tengt efni á öðrum vefjum

Margrét Óðinsdóttir uppfærði 3.09.2015