Flosi Magnússon 17.08.1956-

Prestur. Stúdent frá MK 1976. Cand. theol. frá HÍ 25. október 1976. Skipaður prófastur í Barðastrandarprófastsdæmi frá 1. október 1987. Lét af embættum 9. október 1999.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 335

Staðir

Bíldudalskirkja Prestur 15.11.1986-1999

Prestur og prófastur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.10.2018