Vigfús Þór Árnason 06.04.1946-

<p>Prestur. Stúdent frá KÍ 1970. Cand. theol. frá HÍ 31. maí 1975. Framhaldsnám í félagslegri siðfræði og trúfræði við háskólann í Munchen 1975-76. Nám í uppeldis- og kennslufræðum við HÍ 1974-75. Framhaldsnám í trúfræði, prédikunarfræði, sálusorgun og fjölmiðlafræði við Pacific School of Religion í Berkeley í Kaiforníu frá október 1988 til október 1989. Sóknarprestur í Siglufjarðarprestakalli 1. október 1976, vígður 5. sama mánaðar. Skipaður fyrsti sóknarprestur Grafarvogssafnaðar 37. september 1989. Lét af störfum í apríl 2016.

Staðir

Siglufjarðarprestakall Prestur 0110. 1976-1989
Grafarvogskirkja Prestur 01.10. 1989-2016

Prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.01.2019