Ásgeir Jónsson 1722-27.08.1779

Prestur. Stúdent 1746 frá Skálholtsskóla. Vígðist aðstoðarprestur föður síns að Stað í Steingrímsfirði 1747, fékk Tröllatungu 26. apríl 1758 og Stað í Steingrímsfirði er faðir hans hætti 18. júlí 1767 og var þar til dauðadags. Prófastur frá 1758 sem aðstoðarmaður en að fullu frá 1761. Hann var maður höfðinglegur og fríður sýnum, skörungur mikill og búmaður en allmjög drykkfelldur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 92.

Staðir

Staðarkirkja í Staðardal, Steingrímsfirði Aukaprestur 1747-1758
Tröllatungukirkja Prestur 1758-1767
Staðarkirkja í Staðardal, Steingrímsfirði Prestur 01.09.1758-1779

Aukaprestur, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.01.2019