Sigfús Gíslason 1701 um-1765

Prestur. Vígðist 7. september 1721 að Klyppstað en flúði þaðan vegna þess, er hann taldi, að hann yrði fyrir galdraofsóknum. Fékk Skorrastaði 1731 en varð að sleppa þeim stað 1747 vegna vanrækslu og missis kirkjukúgilda. Fékk 12. október 1747 Eiða og sagði þar af sér prestskap 5. mars 1762. Harboe bar honum allvel söguna en hann var alla tíð bláfátækur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 1.

Staðir

Eiðakirkja Prestur 1747-1762
Klyppstaðakirkja-Loðmundarfirði Prestur 07.09.1721-1730
Skorrastarðakirkja Prestur 1731-1747

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.05.2018