Guðni Sigvaldason (Þórarinn Guðni Björnsson) 16.07.1910-

Fæddur 1910 í Saskatchewan. Flutti ungbarn á Víðir, Manitoba. Móðir fæddist í Kanada, ættuð úr Árnessýslu. Faðir kom 7 ára til Kanada úr Húnavatnssýslu. Alltaf töluð íslenska á heimilinu. Sextán systkini og hann elstur. Um tvítugt fer enskan að vera algengari í fjölskyldunni. Lærði ensku á skólanum. Lærði tíu ára (þá í Árborg) af nágrannakonu að lesa og skrifa á íslensku. Var fermdur á íslensku. Hefur lesið mikið (fornsögur og Halldór Laxness m.a.). Talar íslensku við systkini sín og félaga ýmsa. Segist sletta meira á tali við þá heldur en í eftirfarandi viðtali. Íslenskan notuð á heimilinu, eiginkona íslensk. Hefur einu sinni komið til Íslands og skildi vel. Fólk áleit hann að norðan. Börnin tala íslensku og hafa lært að lesa hana en skrifa fátt (fædd ’37, ’41 og ’45). Íslenskan töluð á skólanum til að byrja með en smám saman tók enskan yfir.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

15 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.06.1982 SÁM 94/3872 EF Ég er fæddur nítjánhundruð og tíu í Saskatchewan fylki.... móðir mín var fædd hér í Kanada en faðir Guðni Sigvaldason 44610
20.06.1982 SÁM 94/3872 EF Hefur þú komið til Íslands? sv. Já, einu sinni. sp. Og þú hefur ekki átt í neinum vandræðum með að Guðni Sigvaldason 44611
20.06.1982 SÁM 94/3872 EF Hvernig var þetta þegar þú varst sjálfur hér í skólanum? Í Árborg og þar? sv. Þá voru íslensk... mi Guðni Sigvaldason 44612
20.06.1982 SÁM 94/3872 EF Ef þú segir mér frá vetrarstörfum fyrst. svo. Ég fór... var við fiskerí dálítið á veturna stundum, Guðni Sigvaldason 44613
20.06.1982 SÁM 94/3872 EF En skógarhöggið, hvernig var það, fluttuð þið þá eitthvað burtu? sv. Já, það var settur upp kofi, l Guðni Sigvaldason 44614
20.06.1982 SÁM 94/3872 EF Hvernig hafðir þú þetta á sumrin þá? sv. Á sumrin þá var... það var akuryrkja á vorin, sáð í akrana Guðni Sigvaldason 44615
20.06.1982 SÁM 94/3872 EF sp. Hvað voruð þið með af skepnum? sv. Ó, það voru kýr og svín og hestar. Það var allt mjólkað. sp Guðni Sigvaldason og Aðalbjörg Sigvaldason 44616
20.06.1982 SÁM 94/3873 EF Hvað voruð þið með af skepnum? sv. Ó, það voru kýr og svín og hestar. Það var allt mjólkað. sp. Voru Guðni Sigvaldason og Aðalbjörg Sigvaldason 44617
20.06.1982 SÁM 94/3873 EF Hvernig var þetta þegar þú fórst til Winnipeg, var þetta ekki á versta tíma með að fjármagna þetta? Guðni Sigvaldason og Aðalbjörg Sigvaldason 44618
20.06.1982 SÁM 94/3873 EF Hvenær koma svo þessar stærri vélar? sv. Þær komu þegar stríðið var byrjað. Þá var ómögulegt að fá Guðni Sigvaldason og Aðalbjörg Sigvaldason 44619
20.06.1982 SÁM 94/3873 EF Hvernig var með kýrnar ykkar, létuð þið þær heita íslenskum nöfnum eða voruð þið bara með númer? sv Guðni Sigvaldason og Aðalbjörg Sigvaldason 44620
20.06.1982 SÁM 94/3873 EF Svo fóruð þið að heimsækja hann þarna í London? sv. ((Hún: Já, við fórum til Íslands, vorum þar í t Guðni Sigvaldason og Aðalbjörg Sigvaldason 44621
20.06.1982 SÁM 94/3873 EF Hvernig er með landið hér í kring, hafði þurft að brjóta þetta upp dáltið? sv. Já, það var eiginleg Guðni Sigvaldason 44622
20.06.1982 SÁM 94/3873 EF Hvernig er með gróður hér í skóginum, lægri plöntur, hvað er af því. Er það eins og suður frá, eða e Guðni Sigvaldason og Aðalbjörg Sigvaldason 44623
20.06.1982 SÁM 94/3873 EF Hvernig var með félagslíf hérna í sveitunum, skemmtanir og annað? Tókuð þið þátt í því? sv. Ó, ég tó Guðni Sigvaldason og Aðalbjörg Sigvaldason 44624

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 9.04.2019