Þorvaldur Jónsson 19.12.1847-09.02.1925

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1867 með 1. einkunn og lauk Prestaskólanum 1870. Vígðist 27. ágúst 1871 aðstoðarprestur í Vatnsfirði og gegndi starfi þar til 1872. Varð því næst aðstoðarprestur föður sína á Gilsbakka og var þar til 14. maí 1875 er hann fékk Setberg. Hann fékk Eyri í Skutulsfirði 12. september 1881 og lét af prestskap þar 1915. Andaðist á Ísafirði. Var prófastur í Norður-Ísafjarðarsýslu 1882-1906. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 244-45.</p>

Staðir

Vatnsfjarðarkirkja Aukaprestur 27.08. 1871-1875
Gilsbakkakirkja Aukaprestur 11.05. 1872-1875
Setbergskirkja Prestur 14.05. 1875-1881
Eyrarkirkja, Skutulsfirði Prestur 12.09. 1881-1915

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2019