Guðmundur Einarsson 25.03.1816-31.10.1882

<p>Stúdent 1838 frá Bessastaðaskóla og fékk verðlaun fyrir iðjusemi. Vígðist aðstoðarprestur í Flatey 26. júní 1842 og gegndi einnig Múlasókn. Fékk Kvennabrekku 22. ágúst 1848 og Breiðabólstað á Skógarströnd 18. ágúst 1868 og hélt til æviloka. Prófastur Dalamanna 1864-69. Þjóðfundarmaður og þingmaður. Búhöldur mikill, gáfumaður, skáldmæltur og ljúfmenni. Skrifaði m.a. um nautgriparækt.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 138. </p>

Staðir

Kvennabrekkukirkja Prestur 1848-1868
Breiðabólstaðarkirkja Snæfellsnesi Prestur 1868-1882
Flateyjarkirkja Aukaprestur 26.06.1842-1848

Erindi


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.05.2015