Magnús Bergsson 15.11.1799-01.05.1893

<p>Prestur. Stúdent 1824 frá Bessastaðaskóla. Vígðist aðstoðarprestur hjá sr. Sveins Péturssonar í Berufirði, fekk Stöð 20. október 1835, Kirkjubæ 13. apríl 1852, Heydali 12. október 1868 og fékk þar lausn frá mbætti frá fardögum 1890. R. af Dannebrog, fékk mikið lof. Faðir Eiríks Magnússonar bókavarðar í Cambridge.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 409. </p>

Staðir

Kirkjubæjarkirkja Prestur 13.04.1852-1868
Stöðvarfjarðarkirkja Prestur 20.10.1835-1852
Heydalakirkja Prestur 12.10.1868-1890
Berufjarðarkirkja Aukaprestur 04.04.1829-1835

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.05.2018