Eggert Sigfússon 22.06.1840-12.10.1908

Prestur.. Stúdent 1861 frá Reykjavíkurskóla. Próf úr prestaskóla 1863. Var barnakennari frá 1863-1869. Fékk Hof á Skagaströnd 24. ágúst 1869, Klausturhóla 2. apríl 1872 og Selvogsþing 10. maí 1884 og hélt til dauðadags. Sýslunefndarmaður um tíma.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 326.

Staðir

Hofskirkja á Skagaströnd Prestur 1869-1872
Klausturhólakirkja Prestur 1872-1884
Strandarkirkja Prestur 1884-1908

Kennari, prestur og sýslunefndarmaður

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.09.2018