Þórður Konráðsson 1668-03.01.1713

Prestur fæddur um 1668. Stúdent frá Hólaskóla. Varð aðstoðarprestur að Mosfelli í Mosfellssveit um 1698 og fékk prestakallið 1702 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 106-7.

Staðir

Mosfellskirkja Aukaprestur 1698-1702
Mosfellskirkja Prestur 1702-1713

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.06.2014