Guðmundur Vernharðsson -29.07.1809

Prestur fæddur um 1667. Vígðist aðstoðarprestur að Selárdal 1696, fékk Gufudal 1708 og varð prófastur í Barðastrandarsýslu 1727 og hélt til æviloka. Fékk Selárdal 26. mars 1634 og hélt til æviloka. Var vel gefinn, ástsæll og ráðsettur en átti í deilum við prófast er fyrir var.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 186-87.

Staðir

Selárdalskirkja Aukaprestur 1696-1708
Gufudalskirkja Prestur 1708-1734
Selárdalskirkja Prestur 26.03.1734-1738

Aukaprestur, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.05.2015