Jón Þórhaddasson (Þórodduson) 15.öld-

Prestur. Tvenns konar uplýsingar er að finna um starfstíma hans að Hofi í Vopnafirði. Annars vegar frá því fyrir 1438 og framundir 1448 og hins vegar 1483 til 1494.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 4

Staðir

Hofskirkja í Vopnafirði Prestur 1438 fyr-1448 fyr

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.03.2019