Anna Ólafsdóttir 29.08.1902-20.03.1987
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
12 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
09.11.1978 | SÁM 92/3019 EF | Gamansaga af brúarbyggingu yfir Selfljót 1930-1940 | Anna Ólafsdóttir | 17771 |
09.11.1978 | SÁM 92/3019 EF | Slysfarir í Selfljóti | Anna Ólafsdóttir | 17772 |
09.11.1978 | SÁM 92/3019 EF | Slysfarir í Lagarfljóti; maður fyrirfer sér og gerir vart við sig í draumi, vitjar nafns | Anna Ólafsdóttir | 17773 |
09.11.1978 | SÁM 92/3019 EF | Draumur heimildarmanns fyrir dauða vinkonu | Anna Ólafsdóttir | 17774 |
09.11.1978 | SÁM 92/3019 EF | Sagt frá miklu óveðri vorið 1910 | Anna Ólafsdóttir | 17775 |
09.11.1978 | SÁM 92/3019 EF | Lagarfljótsormurinn, lítið var talað um hann í Fellunum | Anna Ólafsdóttir | 17776 |
09.11.1978 | SÁM 92/3019 EF | Sagt frá sel | Anna Ólafsdóttir | 17777 |
09.11.1978 | SÁM 92/3019 EF | Steinrunnið tröll við Þórisvatn | Anna Ólafsdóttir | 17778 |
09.11.1978 | SÁM 92/3019 EF | Ljós sést á eyrum Jökulsár á Brú, það er sett í samband við slysfarir í ánni | Anna Ólafsdóttir | 17779 |
09.11.1978 | SÁM 92/3019 EF | Maður drukknar í Jökulsá á Brú, stúlku dreymir hann látinn | Anna Ólafsdóttir | 17780 |
09.11.1978 | SÁM 92/3020 EF | Sigfús Sigfússon þjóðsagnasafnari fór aldrei í gegnum hlið, það var vegna þess að heillafylgjur hans | Anna Ólafsdóttir | 17781 |
09.11.1978 | SÁM 92/3020 EF | Sagt frá Sigfúsi Sigfússyni þjóðsagnasafnara og kynni heimildarmanns af honum; innskot: heimildarmað | Anna Ólafsdóttir | 17782 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014