Hjalti Jónsson 06.08.1884-21.07.1971

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

20 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.09.1964 SÁM 84/31 EF Gamall maður var að tala um hvernig hann ætti að ráðstafa ýmsu eftir sinn dag, þar á meðal hattana þ Hjalti Jónsson 471
03.09.1964 SÁM 84/31 EF Kímnisaga um Kristján Guðmundsson. Hann var einkennilegur karl. Hjalti Jónsson 472
03.09.1964 SÁM 84/31 EF Frásögn af Kristjáni Guðmundssyni. Hann fór til Ameríku rétt eftir aldamótin. Hann varð úti þar á mi Hjalti Jónsson 473
03.09.1964 SÁM 84/31 EF Sofnaðu nú Siggi fljótt Hjalti Jónsson 474
03.09.1964 SÁM 84/31 EF Samtal Hjalti Jónsson 475
03.09.1964 SÁM 84/31 EF Reið ég Grána yfir um ána Hjalti Jónsson 476
03.09.1964 SÁM 84/31 EF Víti á söng Hjalti Jónsson 477
03.09.1964 SÁM 84/31 EF Spurt um tvísöng, neikvæð svör Hjalti Jónsson 478
03.09.1964 SÁM 84/31 EF Söngur í veislum; brúðkaupskvæði; hagyrðingar: séra Jón á Stafafelli, Guðmundur á Taðhól, Eymundur á Hjalti Jónsson 479
03.09.1964 SÁM 84/32 EF Lýsing harmoníku; orgel á heimili og í Bjarnarneskirkju Hjalti Jónsson 480
03.09.1964 SÁM 84/32 EF Æviatriði Hjalti Jónsson 481
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Sagt frá Sigurði á Kálfafelli. Til eru nokkrar sagnir af honum. Ein þeirra segir frá þegar sýslumaðu Hjalti Jónsson 4972
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Samtal um Sigurð á Kálfafelli Skarphéðinn Gíslason, Hjalti Jónsson og Þorsteinn Guðmundsson 4973
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Samtal um Sigurð á Kálfafelli. Hjalti Jónsson 4974
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Sagnir af Narfa, hann kom að Hoffelli 1764. Eitt sinn setti hann sauðina í kirkjuna. Austan í fjalli Hjalti Jónsson 4975
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Sagan af hvalnum. Hann rak á Einholtsfjöru. Séra Magnús og Jón Helgason sýslumaður gerðu báðir tilka Hjalti Jónsson 4976
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Sagt frá Sigurði á Kálfafelli. Hann hafði stórt bú en lítið engi svo hann fékk alltaf lánað engi. Þa Hjalti Jónsson 4978
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Frásögn af stórviðri og rakstrarvél og fleiru. Þeir voru nýbúnir að fá rakstrarvélina og var verið a Hjalti Jónsson og Þorsteinn Guðmundsson 4980
29.05.1967 SÁM 88/1629 EF Saga af Sigurði á Kálfafelli. Hann fékk að slá engi hjá séra Þorsteini. Hjalti Jónsson 4986
29.05.1967 SÁM 88/1629 EF Samtal Hjalti Jónsson 4987

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 1.09.2015