Einar Sigurðsson 1670-1748

Prestur. Stúdent úr Skálholtsskóla . Var sveinn Björns Þorleifssonar, biskups á Hólum frá 1697. Vígðist 3. júní 1703 að Hofi á SKagaströnd. Sagði af sér prestskap 11. desember 1738 frá fardögum næsta árs.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 381-82.

Staðir

Hofskirkja Prestur 03.06.1703-1739

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.07.2016