Haraldur Jónsson 20.02.1907-08.12.1981

<p><strong>Foreldrar:</strong> Jón Jónsson og Teitný Jóhannesdóttir (21.10.1880-19.05.1953).</p> <p>Haraldur ólst upp hjá foreldrum sínum á Skagaströnd fyrstu árin. Faðir Haraldar fellur frá 1914 og fer hann til Magnúsar Stefánsssonar, kaupmanns á Blönduósi og bónda á Flögu í Vatnsdal. Þar dvelur Haraldur til fermingar; á Flögu á sumrum en á Blönduósi yfir vetrartímann þar sem hann gekk í barnaskóla. ...</p> <p align="right"><a href="http://www.ismus.is/i/audio/id-1041621">Úr vitali við Harald</a> þar sem hann rekur ævi sína.</p> <p>Daglaunamaður á Hvammstanga 1930. Var á Efri Jaðri, Höfðahreppi, Austur-Húnavatnssýslu 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.</p> <p align="right">Íslendingabók 20. febrúar 2014.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

6 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.12.1978 HérVHún Fræðafélag 015 Haraldur lítur yfir farinn veg. Hann var í vinnumennsku á nokkrum bæjum, t.d. Flögu, Grímstungu og í Haraldur Jónsson 41647
03.12.1978 HérVHún Fræðafélag 015 Haraldur talar um þegar hann gifti sig, ræðir fullorðinsárin og segir frá heimili sínu á Hvammstanga Haraldur Jónsson 41648
03.12.1978 HérVHún Fræðafélag 015 Haraldur segir frá því þegar hann flutti suður, fór á vertíð, flutti á Drangsnes og fór í vegavinnu Haraldur Jónsson 41649
03.12.1978 HérVHún Fræðafélag 015 Haraldur segir frá draum sem hann dreymdi og þegar hann fór að vinna aftur eftir veikindi. Haraldur Jónsson 41650
03.12.1978 HérVHún Fræðafélag 015 Haraldur fór til Akureyrar, fékk kransæðastíflu, flutti aftur til Skagastrandar og síðan til Hvamms Haraldur Jónsson 41651
03.12.1978 HérVHún Fræðafélag 016 Lokin á viðtali við Harald Jónsson. Haraldur Jónsson 41652

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014