Unnur Sigurðardóttir 11.07.1908-05.02.2003

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

27 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
23.07.1969 SÁM 90/2130 EF Sagnir af séra Magnúsi á Tjörn. Magnús var eitt sinn á ferð og hann missti hestinn ofan í pytt á lei Unnur Sigurðardóttir 10765
23.07.1969 SÁM 90/2130 EF Samtal um foreldra heimildarmanns, ætt og æsku Unnur Sigurðardóttir 10766
23.07.1969 SÁM 90/2131 EF Kvæði og þulur sem hafðar voru um hönd Unnur Sigurðardóttir 10767
23.07.1969 SÁM 90/2131 EF Kenna vil ég þér kvæði kæri minn son; samtal um kvæðið Unnur Sigurðardóttir 10768
23.07.1969 SÁM 90/2131 EF Huldufólk átti heima í Melrakkadal. Konu dreymdi eitt sinn að til hennar kæmi huldukona og bað hún u Unnur Sigurðardóttir 10769
23.07.1969 SÁM 90/2131 EF Blettur var í Hólsfjalli sem ekki mátti slá. Unnur Sigurðardóttir 10770
23.07.1969 SÁM 90/2131 EF Grafinn fjársjóður í Hálshöfða. Heimildarmaður segir ekkert frekar frá því. Unnur Sigurðardóttir 10771
23.07.1969 SÁM 90/2131 EF Spurt um sjóskrímsli. Heimildarmaður þekkir ekki slíkt. Unnur Sigurðardóttir 10772
23.07.1969 SÁM 90/2131 EF Þorgeirsboli gekk ljósum logum. Faðir heimildarmanns og amma urðu vör við hann. Faðir heimildarmanns Unnur Sigurðardóttir 10773
23.07.1969 SÁM 90/2131 EF Sögur af Langanesströnd. Skálastúfur varð til eftir af smali fann sjórekinn fót og brytjaði hann nið Unnur Sigurðardóttir 10774
23.07.1969 SÁM 90/2131 EF Dys fyrir ofan Skoruvík, á henni var kross sem á stóð: Hér hvíla ellefu enskir menn. Talið var að þa Unnur Sigurðardóttir 10775
23.07.1969 SÁM 90/2131 EF Samtal um skáldskap Unnur Sigurðardóttir 10776
23.07.1969 SÁM 90/2131 EF Grýla reið með garði Unnur Sigurðardóttir 10777
23.07.1969 SÁM 90/2131 EF Ekkjukvæði: Utanlands í einum bý Unnur Sigurðardóttir 10778
23.07.1969 SÁM 90/2131 EF Hættu að hrína Mangi minn Unnur Sigurðardóttir 10779
23.07.1969 SÁM 90/2131 EF Spurt um kvæði Unnur Sigurðardóttir 10780
23.07.1969 SÁM 90/2132 EF Maður kemur sunnan að; samtal um kvæðið Unnur Sigurðardóttir 10781
23.07.1969 SÁM 90/2132 EF Samtal um sjómannasálm Hjálpræðishersins; Þið sem út á hafið haldið Unnur Sigurðardóttir 10782
23.07.1969 SÁM 90/2132 EF Dagur er dýrka ber; samtal Unnur Sigurðardóttir 10783
23.07.1969 SÁM 90/2132 EF Stúlkurnar ganga suður með sjó Unnur Sigurðardóttir 10784
23.07.1969 SÁM 90/2132 EF Róum við í selinn. Snjólaug á Krossum orti þuluna til sonar síns Unnur Sigurðardóttir 10785
23.07.1969 SÁM 90/2132 EF Snjólaug á Krossum, sem orti Róum við í selinn, ættfærð og rætt um lagið við þuluna Unnur Sigurðardóttir 10786
23.07.1969 SÁM 90/2132 EF Stígur stígur stuttfóta; Stígur hann Lalli Unnur Sigurðardóttir 10787
23.07.1969 SÁM 90/2132 EF Númarímur: Móðurjörð hvar maður fæðist Unnur Sigurðardóttir 10788
23.07.1969 SÁM 90/2132 EF Rætt um lestrarlag við húslestra og húslestur Unnur Sigurðardóttir 10789
1968 SÁM 87/1082 EF Kenna vil ég þér kæri minn son; saga til útskýringar á kvæðinu Unnur Sigurðardóttir 36460
1968 SÁM 87/1082 EF Seggir róa og setja fram Unnur Sigurðardóttir 36461

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 18.12.2017