Markús Bjarnason 10.07.1994-

Áður en Markús stofnaði sveitin Markús & The Diversion Sessions, var hann í hljómsveitunum Sofandi og Skátum og sendi hvor frá sér tvær breiðskífur. Hann hefur einnig verið í öðrum hljómsveitum sem hafa ekki gefið út plötur og er núna í indírokksveitinni Stroff og er skífa væntanleg frá henni.

Byggt á Morgunblaðsgrein 13. nóvember 2015, bls. 33 um nýja plötur sveitarinnar Markús & The Diversion Sessions.

Staðir

Kvennaskólann í Reykjavík Nemandi -
Háskóli Íslands Háskólanemi -

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Markús & The Diversion Sessions Söngvari og Gítarleikari 2015

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Gítarleikari, háskólanemi, lagahöfundur, nemandi og söngvari
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 13.11.2015