Þorsteinn Jónsson -1668

<p>Vígðist um 1626 að Torfastöðum, fékk Holt undir Eyjafjöllum 1631 gegn vilja biskups, lét af prestskap 1667. Stilltur maður og vel skapi farinn,</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ V bindi, bls. 212-3.</p> <p>Í prestatali Sveins Níelssonar er talið, í neðanmálsgrein, vafasamt jvort þessi Þorsteinn, sem var í Holti, sé sami og sá sem var á Torfastöðum 1627 því nokkrar ættartölubækur telji þá sinn hvorrar ættar.</p> <p align="right">Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 37. </p>

Staðir

Torfastaðakirkja Prestur 1626-1631
Holtskirkja undir Eyjafjöllum Prestur 1631-1667

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.01.2014