Jón Eiríksson 22.06.1885-10.02.1975

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

14 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Segir frá langri göngu sinni og aðdraganda hennar; sitthvað kemur inn í Jón Eiríksson 8673
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Spurt um þulur Jón Eiríksson 8674
10.09.1968 SÁM 89/1944 EF Álagablettir voru víða. Brekka er við Vallnarhöfði og á bænum bjuggu roskin hjón. Heimildarmaður tal Jón Eiríksson 8675
10.09.1968 SÁM 89/1944 EF Heimildarmaður trúir ekki á drauga en sú trú var almenn. Móra var skammtað hjá því fólki sem var hon Jón Eiríksson 8676
02.05.1969 SÁM 89/2055 EF Góuþula: Góð er liðin Góa. Fyrst rifjar Jón kvæðið upp og fer síðan með það í heilu lagi og segir sí Jón Eiríksson 9879
02.05.1969 SÁM 89/2055 EF Farið með gátu sem byrjar: Herm þú mér það Helga mín, en upptakan er gölluð og einnig endaslepp Jón Eiríksson 9881
02.05.1969 SÁM 89/2055 EF Sagt frá Valdimar Benónýssyni og farið með vísu eftir hann: Drekkur smári dauðaveig Jón Eiríksson 9882
02.05.1969 SÁM 89/2055 EF Um Valdimar Benónýsson. Heimildarmaður kynntist honum mikið. Hann fór með mikið af löngum kvæðum. Ha Jón Eiríksson 9883
02.05.1969 SÁM 89/2056 EF Samtal; heimildarmaður lærir að lesa Jón Eiríksson 9884
02.05.1969 SÁM 89/2056 EF Draugar var nokkrir. Krakkar voru myrkfælnir. Hörghólsmóri, Böðvarselsskotta. Þegar Húnavatn var lag Jón Eiríksson 9885
02.05.1969 SÁM 89/2056 EF Heimildarmaður trúir á huldufólk. Hann hefur séð sauðkindur huldufólks. Segir þær vera ólíkar öðru f Jón Eiríksson 9886
02.05.1969 SÁM 89/2056 EF Heimildarmaður kynntist Helgu Davíðsdóttur sem sagði honum frá því er hún sá huldumann ríðandi á rau Jón Eiríksson 9887
02.05.1969 SÁM 89/2057 EF Vísur úr Húnavatnssýslu: Ketil velgja konurnar; fleiri vísur Jón Eiríksson 9888
02.05.1969 SÁM 89/2057 EF Vatnsenda-Rósa bjó lengi á Vatnsenda í Vesturhópi. Hún var þjóðskáld. Hún var greind og myndarleg. M Jón Eiríksson 9889

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.05.2016