Malín Hjartardóttir (Malín Ágústa Hjartardóttir) 11.06.1890-28.06.1988

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

48 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
07.06.1967 SÁM 88/1633 EF Dularfullur atburður á Bessastöðum. Heimildarmaður og vinkona hennar fóru að Bessastöðum og voru þar Malín Hjartardóttir 5016
07.06.1967 SÁM 88/1633 EF Viðhorf heimildarmanns til undarlegra atvika. Heimildarmaður hefur orðið vör við ýmislegt svo hún ve Malín Hjartardóttir 5017
07.06.1967 SÁM 88/1633 EF Æviatriði Malín Hjartardóttir 5018
03.01.1968 SÁM 89/1779 EF Í fyrravetur fyrir jólin Malín Hjartardóttir 6697
03.01.1968 SÁM 89/1779 EF Margrét Gunnlaugsdóttir, amma heimildarmanns var dóttir Gunnlaugs á Skuggabjörgum, hún kunni mikið a Malín Hjartardóttir 6698
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Margrét Gunnlaugsdóttir, amma heimildarmanns var dóttir Gunnlaugs á Skuggabjörgum, hún kunni mikið a Malín Hjartardóttir 6699
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Kerling sat í klefadyrum Malín Hjartardóttir 6700
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Ekkert lag var við þulurnar Malín Hjartardóttir 6701
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Kerling gekk til kirkjudyra Malín Hjartardóttir 6702
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Samtal um æsku heimildarmanns Malín Hjartardóttir 6703
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Minnst á ævintýri Malín Hjartardóttir 6704
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Stúlkurnar ganga suður með sjó; heimildarmaður hefur sína eigin útgáfu af þulunni, hefur bætt við ha Malín Hjartardóttir 6705
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Karlinn úti í eyjunni; samtal um þuluna sem er eftir heimildarmann Malín Hjartardóttir 6706
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Um ævintýri og lesnar þjóðsögur Malín Hjartardóttir 6707
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Kveðist á; spurt um leiki Malín Hjartardóttir 6708
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Lausavísur Malín Hjartardóttir 6709
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Mikill skáldskapur í ætt heimildarmanns. Afi heimildarmanns var Eiríkur Pálsson. Hann var glaður og Malín Hjartardóttir 6710
05.01.1968 SÁM 89/1783 EF Ekkjukvæði: Utanlands í einum bý Malín Hjartardóttir 6745
05.01.1968 SÁM 89/1783 EF Samtal um lagið við Utanlands í einum bý (Ekkjukvæði) Malín Hjartardóttir 6746
05.01.1968 SÁM 89/1783 EF Karlinn úti í eyjunni Malín Hjartardóttir 6747
05.01.1968 SÁM 89/1783 EF Sagan af kóngsbörnunum tveimur og Króknefju Malín Hjartardóttir 6748
05.01.1968 SÁM 89/1784 EF Sagan af kóngsbörnunum tveimur og Króknefju Malín Hjartardóttir 6749
05.01.1968 SÁM 89/1784 EF Hafði gaman af að segja sögur og sagði þá krökkum af öðrum bæjum; síðan spurt um ýmsar sögur: þekkir Malín Hjartardóttir 6750
05.01.1968 SÁM 89/1784 EF Um söguna Fullur belgur af orðum en treystir sér ekki til að segja hana núna Malín Hjartardóttir 6751
10.01.1968 SÁM 89/1787 EF Sagan af Ingibjörgu eineyra Malín Hjartardóttir 6804
10.01.1968 SÁM 89/1788 EF Spurt um sögur Malín Hjartardóttir 6805
10.01.1968 SÁM 89/1788 EF Karlinn upp í klöppinni. Vísan er frábrugðin því sem venja er. Malín Hjartardóttir 6806
10.01.1968 SÁM 89/1788 EF Minnst á afa heimildarmanns. Heimildarmaður segir að hún hafi lært þulur af afa sínum og ömmu. Afi h Malín Hjartardóttir 6807
10.01.1968 SÁM 89/1788 EF Við skulum ekki hafa hátt Malín Hjartardóttir 6808
08.03.1968 SÁM 89/1845 EF Sagan af Guðvarði. Það voru eitt sinn hjón og maðurinn var sjómaður. Hann var mjög ónotalegur við ko Malín Hjartardóttir 7591
08.03.1968 SÁM 89/1845 EF Samtal um söguna á undan sem var að sunnan; spurt um fleiri sögur, þar á meðal söguna af Loðinbarða Malín Hjartardóttir 7592
08.03.1968 SÁM 89/1845 EF Sagan af Loðinbarða Malín Hjartardóttir 7593
08.03.1968 SÁM 89/1847 EF Sagan af Loðinbarða Malín Hjartardóttir 7626
08.03.1968 SÁM 89/1847 EF Samtal um sögur Malín Hjartardóttir 7627
03.09.1968 SÁM 89/1937 EF Ég vildi ég ætti konu; sungið tvisvar og síðan samtal um þuluna og heimildir að henni Malín Hjartardóttir 8607
03.09.1968 SÁM 89/1937 EF Fúin trana fann fjögur þorskhöfuð undir einum malarbakka; samtal um söguna Malín Hjartardóttir 8608
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Bárður minn á jökli Malín Hjartardóttir 10695
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Bárður minn á jökli Malín Hjartardóttir 10696
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Samtal Malín Hjartardóttir 10697
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Bikar nautna ég bar að munn. Vísan er eftir ísfirska konu Malín Hjartardóttir 10698
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Fyrirburður á Akureyri 20. febrúar 1913. Um nóttina fór heimildarmaður upp í herbergi sitt og lagðis Malín Hjartardóttir 10699
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Samtal um skyggna menn og hagyrðinga. Heimildarmaður veit ekki hvort að skyggnir menn voru í hennar Malín Hjartardóttir 10700
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Vísur eftir frænku heimildarmanns og föður: Illt er að naga úlfstönnum; Illt er að ferja Malín Hjartardóttir 10701
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Vísa eftir afa heimildarmanns: Gott er að búa góðum hjá Malín Hjartardóttir 10702
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Gott er að eiga gagnsamt bú Malín Hjartardóttir 10703
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Öll er fjaran þakin þara Malín Hjartardóttir 10704
23.07.1984 SÁM 93/3435 EF Malín segir af ömmu sinni og frásögnum hennar, meðal annars sagt frá kynnum ömmunnar af Bólu-Hjálmar Malín Hjartardóttir 40537
23.07.1984 SÁM 93/3435 EF Malín fer með Ekkjukvæði, sem hún lærði af ömmu sinni Margréti Gunnlaugsdóttur á Skuggabjörgum; síða Malín Hjartardóttir 40538

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 9.03.2017