Bergur Jónsson 04.07.1825-07.05.1891

<p>Hann kom í Bessastaðaskóla 1843 og útskrifaðist úr Reykjavíkurskóla 1849, úr prestaskólanum 1851. Hann fékk Bjarnanes 29. okt. 1852. Fékk Ás í Fellum 1874 og Vallanes 1878. Hann var prófastur í Austurskaftafellssýslu frá 1860 til 1874 ;og talinn merkisprestur i ýmsum greinum.</p> <p align="right">Íslenskar æviskrár. PÁÓ. 1. bindi, bls. 149.</p>

Staðir

Bjarnaneskirkja Prestur 29.10.1852-1874
Áskirkja Prestur 07.09.1874-1878
Vallaneskirkja Prestur 20.03. 1878-1886

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.04.2018