Sigurbjörn Snjólfsson 22.09.1893-13.07.1980

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

285 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.08.1964 SÁM 84/16 EF Í Gilsárteigi hefur verið gömul trú manna að í beitarhúsum við Gilsárgil, sem nú eru niðurlögð, sé r Sigurbjörn Snjólfsson 263
27.08.1964 SÁM 84/16 EF Sagnalestur í Svínafelli og lestur þjóðsagna Sigurbjörn Snjólfsson 264
27.08.1964 SÁM 84/16 EF Gilsárvalla-Guðmundur var förumaður en um hann hefur verið skrifað. Anna Erlendsdóttir var líka föru Sigurbjörn Snjólfsson 265
27.08.1964 SÁM 84/16 EF Sagnir af Hallgrími harða. Viðurnefnið fékk hann í sambandi við að hann lenti í vondu á heiðinni og Sigurbjörn Snjólfsson 266
27.08.1964 SÁM 84/16 EF Lagarfljótsormurinn. Síðan að rafljósin komu og hraðinn gefa menn sér ekki tíma til að horfa út á fl Sigurbjörn Snjólfsson 267
27.08.1964 SÁM 84/17 EF Um ferð yfir Fjarðarheiði veturinn 1912. Síðan akvegurinn kom yfir Fjarðarheiði fara menn þar yfir á Sigurbjörn Snjólfsson 268
27.08.1964 SÁM 84/17 EF Um aðdrætti og búskaparhætti á Finnsstöðum á uppvaxtarárum heimildarmanns „Allt er fljótt á Finnsstö Sigurbjörn Snjólfsson 269
27.08.1964 SÁM 84/17 EF Um ætt og ævi heimildarmanns Sigurbjörn Snjólfsson 270
29.05.1969 SÁM 89/2081 EF Um harðindakaflann síðast á 19. öld á Norður- og Austurlandi, upp úr 1880. Heimildarmaður heyrði um Sigurbjörn Snjólfsson 10175
29.05.1969 SÁM 89/2082 EF Lok frásagnar af því er heimildarmaður lenti í vandræðum í yfirsetunni. Sigurbjörn Snjólfsson 10176
29.05.1969 SÁM 89/2082 EF Haldnir voru markaðir og var samið um sauðahópinn. Eitt haustið var slæmt veður um það leyti sem að Sigurbjörn Snjólfsson 10178
29.05.1969 SÁM 89/2082 EF Mikið var um sauðasölu en greitt var í ensku gulli fyrir sauðina. Sumir keyptu sér jarðir fyrir ágóð Sigurbjörn Snjólfsson 10177
29.05.1969 SÁM 89/2082 EF Ferðir til Seyðisfjarðar. Mesta umferðin var til Seyðisfjarðar um Fjarðarheiði. Þar var aðalversluna Sigurbjörn Snjólfsson 10180
29.05.1969 SÁM 89/2082 EF Draumar fyrir veðri og veðurglöggir menn. Menn voru margir veðurglöggir. Ef heimildarmann dreymdi að Sigurbjörn Snjólfsson 10181
29.05.1969 SÁM 89/2082 EF Draumur heimildarmanns fyrir brúargerð og slysi. Eitt sinn þegar heimildarmaður var veikur dreymdi h Sigurbjörn Snjólfsson 10182
29.05.1969 SÁM 90/2083 EF Eitt sinn frétti heimildarmaður um lát Gísla vinar síns. Sömu nótt dreymir hann að hann sé að tala v Sigurbjörn Snjólfsson 10183
29.05.1969 SÁM 90/2083 EF Samtal Sigurbjörn Snjólfsson 10184
29.05.1969 SÁM 90/2083 EF Heimildarmann dreymdi oft fyrir daglátum. Eitt sinn var heimildarmaður beðinn um að fara í sendiferð Sigurbjörn Snjólfsson 10185
29.05.1969 SÁM 90/2083 EF Gísli í Skógargerði og Þorkell á Fljótsbakka voru veðurglöggir menn. Fé var fyrir vondum veðrum. Ef Sigurbjörn Snjólfsson 10186
29.05.1969 SÁM 90/2083 EF Um veðurspár Þorkels á Fljótsbakka. Hann var mjög glöggur á landslagið og gat spáð eftir því. Ef það Sigurbjörn Snjólfsson 10187
29.05.1969 SÁM 90/2083 EF Hrafninn í Gilsárgilinu. Hann hefur verpt þar í 45 ár. Eitt árið var eitrað fyrir tófu og drápust þá Sigurbjörn Snjólfsson 10188
29.05.1969 SÁM 90/2083 EF Samtal um trú á hrafninn Sigurbjörn Snjólfsson 10189
29.05.1969 SÁM 90/2083 EF Kúnstir krumma. Þeir komu heim að bænum og sóttu sér egg hjá hænunum. Krummi kom heim og át með hænu Sigurbjörn Snjólfsson 10190
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Hrafnar spáðu feigð. Það var visst hljóð í hröfnunum ef þeir voru að spá feigð. Það var kallað kokhl Sigurbjörn Snjólfsson 10191
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Krummi krunkar úti Sigurbjörn Snjólfsson 10192
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Samtal; amma heimildarmanns Sigurbjörn Snjólfsson 10193
30.05.1969 SÁM 90/2086 EF Góð er hún gæska Sigurbjörn Snjólfsson 10222
30.05.1969 SÁM 90/2086 EF Samtal um móður heimildarmanns Sigurbjörn Snjólfsson 10223
30.05.1969 SÁM 90/2086 EF Einar orti eftirmæli eftir sjálfan sig: Þegar ég verð fallinn frá Sigurbjörn Snjólfsson 10224
30.05.1969 SÁM 90/2086 EF Um Einar Long og vísur hans. Einar var mikill hestamaður og einu sinni átti hann hryssu sem að hét G Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir 10225
30.05.1969 SÁM 90/2086 EF Jóhannes á Skjögrastöðum var hagyrðinga bestur. Mikið er til í manna minnum eftir Sigfinn Mikaelsson Sigurbjörn Snjólfsson 10226
30.05.1969 SÁM 90/2086 EF Vísur um séra Magnús í Vallanesi: Mikið flókið málahregg Sigurbjörn Snjólfsson 10227
30.05.1969 SÁM 90/2086 EF Vísur eftir Sigfinn, Kristján Fjallaskáld og fleiri, m.a. Fúlir standa Fjallamenn Sigurbjörn Snjólfsson 10228
30.05.1969 SÁM 90/2086 EF Vísur að austan og viðhorf til þeirra Sigurbjörn Snjólfsson 10229
30.05.1969 SÁM 90/2087 EF Vísa um hest sem séra Magnús átti og ort í orðastað hans: Nú ætla ég glymjandi guðsorð að flytja Sigurbjörn Snjólfsson 10230
30.05.1969 SÁM 90/2087 EF Fyrsta ferð með vagna yfir Fagradal. Vegurinn var gerður árið 1909 og var þá búinn að vera 4-5 ár í Sigurbjörn Snjólfsson 10234
31.05.1969 SÁM 90/2089 EF Um Þorgeirsbola á Héraði (sagt frá eigin reynslu). Hann var eiginlega heimilisvinur á bæjum í Hjalta Sigurbjörn Snjólfsson 10252
31.05.1969 SÁM 90/2089 EF Anna Erlendsdóttir var ákaflega hrædd við naut og hélt alltaf að Þorgeirsboli væri á ferð þegar hún Sigurbjörn Snjólfsson 10253
31.05.1969 SÁM 90/2089 EF Hallur Björnsson sagði frá ferðalagi 4-5 manna til Seyðisfjarðar og gistingu þeirra í beitarhúsum í Sigurbjörn Snjólfsson 10254
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Hallur Björnsson sagði frá ferðalagi 4-5 manna til Seyðisfjarðar og gistingu þeirra í beitarhúsum í Sigurbjörn Snjólfsson 10255
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Sagt frá balli. Einu sinni var ball á sumardaginn fyrsta á Hjaltastöðum. Það var algengt að gera sér Sigurbjörn Snjólfsson 10256
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Frásögn af balli og kvæði eftir Jón koll. Veturinn 1903 var ball haldið á Kóreksstöðum. Fyrsta samko Sigurbjörn Snjólfsson 10257
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Metúsalem var bráðgreindur maður og var eitt sinn að ræða ameríkuferðir við heimildarmann. Sigurbjörn Snjólfsson 10258
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Deilur um Ameríkuferðir; haft eftir Metúsalem Kjerúlf. Tveir íslendingar komu til hans með nokkru mi Sigurbjörn Snjólfsson 10259
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Um skáldskap Hjálmars í Berufirði. Hann var góður hagyrðingur. Á einum sýslufundi var verið að ræða Sigurbjörn Snjólfsson 10260
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Vísa um heimildarmann: Með ánægju skipaði hann oddvitasess Sigurbjörn Snjólfsson 10261
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Halldór Hómer var fæddur leikari. Hann lék alla skapaða hluti og söng og dansaði. Oft þóttist hann v Sigurbjörn Snjólfsson 10262
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Gilsárvalla-Guðmundur var fyrrum formaður. Einu sinni voru Halldór Hómer og Gvendur báðir staddir á Sigurbjörn Snjólfsson 10263
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Gilsárvalla-Guðmundur var fyrrum formaður. Einu sinni voru Halldór Hómer og Gvendur báðir staddir á Sigurbjörn Snjólfsson 10264
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Anna Erlendsdóttir förukona fór aldrei í sína sveit en hún átti sveit í Jökulsárhlíð. Hún var hrædd Sigurbjörn Snjólfsson 10265
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Margrét hét síðasta förukonan í Héraði. Hún átti sveit í Skriðdal en þar vildi hún ekki vera. Oddvit Sigurbjörn Snjólfsson 10266
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Margrét förukona lá úti eina nótt á milli Eiða og Hleinagarðs. Hún hafði verið á leiðinni út í Hjal Sigurbjörn Snjólfsson 10267
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Spurt um Eyjaselsmóra. Heimildarmaður þekkti ekki sögur af honum. Sigurbjörn Snjólfsson 10268
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Spjall um sögur og um fólk; Halldór Hómer; Guðmundar í geðið þaut Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir 10269
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Halldór Hómer tónaði þegar hann var að herma eftir prestum. Hann hafði gaman af því að leika það að Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir 10270
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Gilsárvalla-Guðmundur bar rokka og bréf á milli bæja. Hann var mjög áreiðanlegur og það var hægt að Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir 10271
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Huldufólksbústaður í Hrafnaklettum og vígi Kóreks á Kóreksstöðum. Víða í Hjaltastaðaþinghánni eru st Sigurbjörn Snjólfsson 10272
04.06.1969 SÁM 90/2098 EF Kosningavinna og stríðsrekstur. Kosningar voru í Suður-Múlasýslu eitt sinn og hafði heimildarmaður t Sigurbjörn Snjólfsson 10333
04.06.1969 SÁM 90/2098 EF Slys á Vestdalsheiði eða Fjarðarheiði árið 1927. Í þessu slysi varð síðasti maðurinn úti á þessari l Sigurbjörn Snjólfsson 10334
04.06.1969 SÁM 90/2099 EF Slys á Vestdalsheiði eða Fjarðarheiði. Sigurður Runólfsson var úr Hjaltastaðaþinghá. Árið 1917 var s Sigurbjörn Snjólfsson 10335
04.06.1969 SÁM 90/2099 EF Samtal um Fjarðarheiði Sigurbjörn Snjólfsson 10336
04.06.1969 SÁM 90/2099 EF Sagnir um slys í Grímsá. Það var talið að 20 manns ættu að drukkna í ánni. Um aldamótin drukknuðu tv Sigurbjörn Snjólfsson 10337
04.06.1969 SÁM 90/2099 EF Sagt frá Hallgrími harða harmoníkuleikara. Hann var merkilegur maður. Hann var afar músíkalskur og s Sigurbjörn Snjólfsson 10338
04.06.1969 SÁM 90/2099 EF Lag eftir Hallgrími harða harmoníkuleikara trallað Sigurbjörn Snjólfsson 10339
04.06.1969 SÁM 90/2099 EF Sagt frá Hallgrími harða harmoníkuleikara. Hann var mikil rjúpnaskytta. Hann bjó á innsta bæ í Borga Sigurbjörn Snjólfsson 10340
04.06.1969 SÁM 90/2099 EF Spurt um álagabletti í Gilsárteigi. Steinn er í Grásteinsholti. Hann er þó ekki mjög stór. Heimildar Sigurbjörn Snjólfsson 10341
04.06.1969 SÁM 90/2099 EF Friðlýstar réttartættur Sigurbjörn Snjólfsson 10342
04.06.1969 SÁM 90/2099 EF Æviatriði Sigurbjörn Snjólfsson 10343
04.06.1969 SÁM 90/2099 EF Útburðarvæl heyrðist í gili sem er í Staðará. Vælið í honum boðaði norðanveður. Sigurbjörn Snjólfsson 10344
04.06.1969 SÁM 90/2099 EF Útburðarvæl var talið stafa af því að barn hefði verið borið út. Sigurbjörn Snjólfsson 10345
04.06.1969 SÁM 90/2100 EF Samtal um ævintýri, þulu, gátur og Vilborgu frá Jórvík Sigurbjörn Snjólfsson 10346
04.06.1969 SÁM 90/2100 EF Draugasögur, bækur og þjóðsagnalestur og sagnaskemmtun. Heimildarmaður hafði mjög gaman af draugasög Sigurbjörn Snjólfsson 10347
04.06.1969 SÁM 90/2100 EF Tófusögur. Heimildarmaður var grenjaskytta í um 20 ár. Hann sagði börnum frá því sem að á daga hans Sigurbjörn Snjólfsson 10348
04.06.1969 SÁM 90/2100 EF Samtal, hefur sagt sögur á segulband hjá Austfirðingafélaginu í Reykjavík Sigurbjörn Snjólfsson 10349
04.06.1969 SÁM 90/2100 EF Sögur af Steindóri í Dalhúsum. Hann reið yfir fljótið á Egilsstaðaflóa rétt fyrir utan brúna. Jóhann Sigurbjörn Snjólfsson 10350
10.06.1969 SÁM 90/2115 EF Barna-Pétur og afkoma manna. Hann átti mörg börn eins og venja var áður fyrr. Líf þeirra var þrotlau Sigurbjörn Snjólfsson 10568
10.06.1969 SÁM 90/2116 EF Barna-Pétur var skammlífur. Þeir sem að áttu mikið af börnum voru ekki vel séðir. Sigurbjörn Snjólfsson 10569
10.06.1969 SÁM 90/2116 EF Af afkomu heimildarmanns og barnafjölda Sigurbjörn Snjólfsson 10570
10.06.1969 SÁM 90/2116 EF Af Guðmundi Ólafssyni á Höfða. Hann bjó á föðurarfleifð sinni og var mesti myndarmaður. Hann átti se Sigurbjörn Snjólfsson 10571
10.06.1969 SÁM 90/2116 EF Gamansaga af halastjörnuspá. Áður fyrr var mikið spáð í halastjörnur. Talið var að hún gæti slegið h Sigurbjörn Snjólfsson 10572
11.06.1969 SÁM 90/2116 EF Völvuleiðið á Hólmahálsi. Valvan sem var þar grafin lagði það á að á meðan bein hennar væru ófúin my Sigurbjörn Snjólfsson 10573
11.06.1969 SÁM 90/2116 EF Tyrkirnir komust aldrei inn á Reyðarfjörð því að það skall á þá mikil þoka. Þeir rændu hinsvegar á S Sigurbjörn Snjólfsson 10574
11.06.1969 SÁM 90/2116 EF Spurt um fleiri rán en Tyrkjaránið. Milli Eskifjarðar og Seyðisfjarðar er dæld þar sem ránsmenn áttu Sigurbjörn Snjólfsson 10575
11.06.1969 SÁM 90/2116 EF Naddi í Njarðvíkurskriðum. Talið var að þar hafi verið óvættadýr sem að sæti fyrir mönnum og grandað Sigurbjörn Snjólfsson 10576
11.06.1969 SÁM 90/2116 EF Sagnir af fólki í Jökuldalsheiðinni. Árfeðrið réði algjörlega því hvað margir bjuggu á Jökulsdalshei Sigurbjörn Snjólfsson 10577
11.06.1969 SÁM 90/2117 EF Í Heiðarseli var búið. Heiðarsel var síðasti bærinn sem að fór í eyði. Bjarni bjó í Veturhúsum. Hann Sigurbjörn Snjólfsson 10578
11.06.1969 SÁM 90/2117 EF Um búskap á Jökuldalsheiðinni. Mikil harðindi voru á heiðinni. Bændur ráku fé sitt niður í Jökuldal Sigurbjörn Snjólfsson 10579
11.06.1969 SÁM 90/2117 EF Veiðiskapur á Jökuldalsheiðinni Sigurbjörn Snjólfsson 10580
11.06.1969 SÁM 90/2117 EF Bjartur í Sumarhúsum og fyrirmynd hans. Heimildarmaður telur víst að Kiljan hafi fengið fyrirmynd sí Sigurbjörn Snjólfsson 10581
11.06.1969 SÁM 90/2117 EF Íslendingasögur Sigurbjörn Snjólfsson 10582
11.06.1969 SÁM 90/2117 EF Deilur um rjómabú. Garnaveiki í fé var mikil og var hún nærri búin að leggja fjárstofninn í rúst. Ma Sigurbjörn Snjólfsson 10583
25.05.1976 SÁM 92/2649 EF Um bindindishreyfinguna á Völlunum um aldamótin 1900. Inn í þetta fléttast frásögn af úrsmiðunum á S Sigurbjörn Snjólfsson 15822
25.05.1976 SÁM 92/2650 EF Lok frásagnar um bindindishreyfinguna á Völlunum um aldamótin 1900 Sigurbjörn Snjólfsson 15823
25.05.1976 SÁM 92/2650 EF Vorið 1910 voru mikil harðindi. Úthérðasmenn voru í búð á Seyðisfirði og báru sig illa undan harðind Sigurbjörn Snjólfsson 15824
25.05.1976 SÁM 92/2650 EF Um Bjarna-Dísu og Dísubotna, Dísa talin myrt vegna þess að hún var tekin fyrir draug Sigurbjörn Snjólfsson 15827
25.05.1976 SÁM 92/2650 EF Seyðisfjörður var aðalverslunrastaðurinn fram undir fyrri heimstyrjöld. Um stofnun kaupfélagsins á E Sigurbjörn Snjólfsson 15828
25.05.1976 SÁM 92/2650 EF Um leiðir til Seyðisfjarðar, Fjarðarheiði og Vestdalsheiði Sigurbjörn Snjólfsson 15829
25.05.1976 SÁM 92/2650 EF Þrútið var loft með þungum skýjum; ásamt tildrögum Sigurbjörn Snjólfsson 15830
25.05.1976 SÁM 92/2650 EF Nú er úr Skógunum fádæmi að frétta; ásamt tildrögum en vísan er ort eins og samtal konu og prestsfrú Sigurbjörn Snjólfsson 15831
25.05.1976 SÁM 92/2650 EF Tildrög að vísu eftir Jóhannes Skjögra um Jón Þorvaldsson og Magnús í Vallanesi: Nú ætla ég glymjand Sigurbjörn Snjólfsson 15832
25.05.1976 SÁM 92/2651 EF Nú ætla ég glymjandi guðsorð að flytja Sigurbjörn Snjólfsson 15833
26.05.1976 SÁM 92/2651 EF Um Stefán Einarsson oddvita í Vallahrepp og vísa Skálda-Manga um hann: Stefáns tetur … Sigurbjörn Snjólfsson 15834
26.05.1976 SÁM 92/2651 EF Um ónafngreindan oddvita sem hélt ekki bækur en mundi alla reikninga Sigurbjörn Snjólfsson 15835
26.05.1976 SÁM 92/2651 EF Vísur um Fjallamenn: Fúlir standa Fjallamenn; svarvísa: Vilhjálmur oss vinarkveðjur Sigurbjörn Snjólfsson 15836
26.05.1976 SÁM 92/2651 EF Vísa og tildrög hennar: Jón er án efa orðheppinn Sigurbjörn Snjólfsson 15837
26.05.1976 SÁM 92/2651 EF Um Finnsstaði, saxað tóbak til sumarsins Sigurbjörn Snjólfsson 15838
26.05.1976 SÁM 92/2651 EF Frá Skálda-Manga, um ómagastyrk og fleira; Hreppsnefndin mér hylli bjó Sigurbjörn Snjólfsson 15839
26.05.1976 SÁM 92/2652 EF Um viðskipti Magnúsar í Vallanesi við Fellnamenn; Mikið flókið málahregg; Beisk mun þykja dómsins dr Sigurbjörn Snjólfsson 15840
26.05.1976 SÁM 92/2652 EF Ljós í selhúsum frá Gilsárteigi Sigurbjörn Snjólfsson 15841
26.05.1976 SÁM 92/2652 EF Bjarna-Dísa; segir söguna eins og hann telur hana réttasta, sem er ekki samhljóða Sigfúsi Sigfússyni Sigurbjörn Snjólfsson 15842
28.05.1976 SÁM 92/2653 EF Um Pál Ólafsson og vísur hans; Það er ekki þorsk að fá; Brá ég mér í Breiðdalinn; Einar hitti ég ann Sigurbjörn Snjólfsson 15846
28.05.1976 SÁM 92/2654 EF Um Pál Ólafsson og vísur hans; Einar minn ójá; Hallur var í roði rýr; Æ sendiði ekki hann Sigga á þi Sigurbjörn Snjólfsson 15847
31.05.1976 SÁM 92/2655 EF Saga af hrafni í gilinu við Gilsárteig Sigurbjörn Snjólfsson 15860
31.05.1976 SÁM 92/2656 EF Saga af hrafni í gilinu við Gilsárteig Sigurbjörn Snjólfsson 15861
31.05.1976 SÁM 92/2656 EF Vísur eftir Jóhannes Skjögra; sögð tildrög vísnanna Sigurbjörn Snjólfsson 15862
31.05.1976 SÁM 92/2657 EF Vísur eftir Jóhannes Skjögra: Bitter er þrotinn og brennivín með; Eitt sinn á skipi; Hér er andskota Sigurbjörn Snjólfsson 15863
01.06.1976 SÁM 92/2657 EF Um bindindishreyfinguna á Völlunum; saga af manni sem saup á víni á Fjarðarheiði og var sektaður fyr Sigurbjörn Snjólfsson 15864
01.06.1976 SÁM 92/2657 EF Um stjórnmálaátök í tengslum við ungmennafélagshreyfinguna; innskot um bindindi Sigurbjörn Snjólfsson 15865
01.06.1976 SÁM 92/2658 EF Vikið að stjórnmálaflokkum; vísa: Ungum lék mér löngun á; tengir hræringar í stjórnmálum mest Þorste Sigurbjörn Snjólfsson 15866
01.06.1976 SÁM 92/2658 EF Um upphaf samvinnuhreyfingarinnar á Austurlandi og tengsl á milli bættra samgangna og verslunar Sigurbjörn Snjólfsson 15867
02.06.1976 SÁM 92/2659 EF Þorgeirsboli er ættarfylgja; innskot um landskuld Svínafells Sigurbjörn Snjólfsson 15868
02.06.1976 SÁM 92/2659 EF Gerðismóri, drengur frá Gíslastaðagerði hverfur Sigurbjörn Snjólfsson 15869
02.06.1976 SÁM 92/2660 EF Þorgeirsboli Sigurbjörn Snjólfsson 15870
02.06.1976 SÁM 92/2660 EF Eyjaselsmóri Sigurbjörn Snjólfsson 15871
02.06.1976 SÁM 92/2660 EF Gálgaklettur, eftir Sigfúsi Sigfússyni Sigurbjörn Snjólfsson 15872
02.06.1976 SÁM 92/2660 EF Eyjólfur illi, fyrst það sem Sigfús sagði um hann, síðan hrekur heimildarmaður þau ummæli; vísa er m Sigurbjörn Snjólfsson 15873
02.06.1976 SÁM 92/2661 EF Eyjólfur illi, fyrst það sem Sigfús sagði um hann, síðan hrekur heimildarmaður þau ummæli; vísa er m Sigurbjörn Snjólfsson 15874
03.06.1976 SÁM 92/2661 EF Um Lagarfljótsorminn Sigurbjörn Snjólfsson 15875
03.06.1976 SÁM 92/2661 EF Um Löginn og skrímsli í honum; ekki er fullljóst hvort tvær skepnur eru í Leginum eða hvort ormurinn Sigurbjörn Snjólfsson 15876
03.06.1976 SÁM 92/2661 EF Spurt um nykur, engar sagnir, en Sigfús Sigfússon taldi að einhver undur væru í Urriðavatni vegna þe Sigurbjörn Snjólfsson 15877
03.06.1976 SÁM 92/2661 EF Þvottavakir á Urriðavatni Sigurbjörn Snjólfsson 15878
03.06.1976 SÁM 92/2661 EF Spurt um fornmannahauga, heimildarmaður misskilur og segir frá ýmsum örnefnum í tengslum við gamla t Sigurbjörn Snjólfsson 15879
03.06.1976 SÁM 92/2661 EF Spurt um sagnir af fornmönnum, segir frá Una danska, en víkur síðan talinu að rekafjörum Sigurbjörn Snjólfsson 15880
03.06.1976 SÁM 92/2662 EF Kórekur; örnefni, þingstaðir og fleira Sigurbjörn Snjólfsson 15881
03.06.1976 SÁM 92/2662 EF Gunnhildargerði, man ekki sögnina Sigurbjörn Snjólfsson 15882
03.06.1976 SÁM 92/2662 EF Sögn tengd Svínafelli Sigurbjörn Snjólfsson 15883
03.06.1976 SÁM 92/2663 EF Útburðarvæl í fossi í Staðará, neikvæð skýringarsögn að hluta til Sigurbjörn Snjólfsson 15884
09.08.1976 SÁM 92/2663 EF Um tófu- og hreindýraskyttur; um slys í þessu sambandi á mönnum og dýrum Sigurbjörn Snjólfsson 15885
09.08.1976 SÁM 92/2663 EF Maður ríður á hreindýri, einnig um hreindýr almennt Sigurbjörn Snjólfsson 15886
09.08.1976 SÁM 92/2663 EF Um uppvöxt og búskap heimildarmanns; í Gilsárteigi; Kóreksstaðir; vísa um heimilisfólkið á Sandbrekk Sigurbjörn Snjólfsson 15887
09.08.1976 SÁM 92/2664 EF Um uppvöxt og búskap heimildarmanns; í Gilsárteigi; Kóreksstaðir; vísa um heimilisfólkið á Sandbrekk Sigurbjörn Snjólfsson 15888
09.08.1976 SÁM 92/2664 EF Uppfræðsla barna fyrr á öldinni Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir 15889
09.08.1976 SÁM 92/2664 EF Æviatriði Sigurbjörn Snjólfsson 15890
12.08.1976 SÁM 92/2665 EF Um stjórnmál á Austurlandi; Á annað þúsund Eystein kaus Sigurbjörn Snjólfsson 15899
12.08.1976 SÁM 92/2665 EF Um sagnaskemmtun, lestrarvenjur og fleira Sigurbjörn Snjólfsson 15900
12.08.1976 SÁM 92/2665 EF Um heimilislíf, breytingar á lífsháttum með afnámi vistarbandsins, sem olli vinnumannaskorti Sigurbjörn Snjólfsson 15901
12.08.1976 SÁM 92/2666 EF Um kjör vinnumanna og fleira tengt því Sigurbjörn Snjólfsson 15902
12.08.1976 SÁM 92/2666 EF Um rímur og húslestra Sigurbjörn Snjólfsson 15903
12.08.1976 SÁM 92/2666 EF Um heimildarmann sjálfan, uppáhaldsrithöfundar og verk Sigurbjörn Snjólfsson 15904
12.08.1976 SÁM 92/2666 EF Um grenjaleitir og tófuveiðar Sigurbjörn Snjólfsson 15905
12.08.1976 SÁM 92/2667 EF Um grenjaleitir og tófuveiðar Sigurbjörn Snjólfsson 15906
12.08.1976 SÁM 92/2667 EF Um grenjaleit og refaveiðar; talar einnig um aðrar skyttur og nefnir ýmsa menn í því sambandi Sigurbjörn Snjólfsson 15907
12.08.1976 SÁM 92/2668 EF Um grenjaleit og refaveiðar; talar einnig um aðrar skyttur og nefnir ýmsa menn í því sambandi Sigurbjörn Snjólfsson 15908
12.08.1976 SÁM 92/2668 EF Um Eyjólf illa Sigurbjörn Snjólfsson 15909
12.08.1976 SÁM 92/2669 EF Um Eyjólf illa Sigurbjörn Snjólfsson 15910
13.08.1976 SÁM 92/2669 EF Um hagyrðinga og vísnagerð; ýmsir menn nefndir: Friðfinnur Runólfsson, Sigfinnur Mikaelsson, Jóhanne Sigurbjörn Snjólfsson 15914
13.08.1976 SÁM 92/2670 EF Haldið áfram að tala um hagyrðinga, Sigfinn og Jóhannes sem höfðu gaman af að yrkja um presta, t.d. Sigurbjörn Snjólfsson 15915
13.08.1976 SÁM 92/2670 EF Tekur aftur til við að segja frá því er prestskonan móðgaðist fyrir hönd manns síns þegar fyrrverand Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir 15916
13.08.1976 SÁM 92/2671 EF Hér kemur vísan sem vantaði á undan: Jón er án efa orðheppinn; Vilhjálmur sem kallaður var gáttaþefu Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir 15917
14.08.1976 SÁM 92/2671 EF Af (barna) Pétri í Vallanesi og vandræðafundunum Sigurbjörn Snjólfsson 15918
14.08.1976 SÁM 92/2672 EF Af (barna) Pétri í Vallanesi og vandræðafundunum; vísur Páls um þessi atvik: Þá stóð upp Pálus nafni Sigurbjörn Snjólfsson 15919
14.08.1976 SÁM 92/2672 EF Sagnaþulir í uppvexti heimildarmanns, einnig um sagnaefni og inn í það fléttast um Jórvíkurættina, a Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir 15920
14.08.1976 SÁM 92/2673 EF Áfram um sagnaþuli og sagnaefni: huldufólkssögur sem margir trúðu, ýmsir staðir á Héraði og víðar se Sigurbjörn Snjólfsson 15921
14.08.1976 SÁM 92/2673 EF Um kött sem fór inn í Dalahellinn og kom út í Njarðvíkurskriðum Sigurbjörn Snjólfsson 15922
14.08.1976 SÁM 92/2673 EF Viðhorf til þjóðsagna Sigurbjörn Snjólfsson 15923
14.08.1976 SÁM 92/2673 EF Sveitarblaðið Hjalti, Jónas stóð að því; vísur úr því: Leggur Hjalti í langferðir Sigurbjörn Snjólfsson 15924
14.08.1976 SÁM 92/2673 EF Um Jónas og jarðabætur hans Sigurbjörn Snjólfsson 15925
14.08.1976 SÁM 92/2673 EF Um sagnaefni og sagnamenn Sigurbjörn Snjólfsson 15926
15.10.1976 SÁM 92/2676 EF Frá óþurrkasumrinu 1903, fjárböðunin og hlýindaveturinn 1903-4 Sigurbjörn Snjólfsson 15951
15.10.1976 SÁM 92/2677 EF Frá óþurrkasumrinu 1903, fjárböðunin og hlýindaveturinn 1903-4 Sigurbjörn Snjólfsson 15952
15.10.1976 SÁM 92/2678 EF Frá vetrinum 1903-4 Sigurbjörn Snjólfsson 15953
15.10.1976 SÁM 92/2678 EF Upprekstur fjár úr Hjaltastaðaþinghá og Borgarfirði Sigurbjörn Snjólfsson 15954
15.10.1976 SÁM 92/2678 EF Um Finnsstaðamenn Sigurbjörn Snjólfsson 15955
15.10.1976 SÁM 92/2678 EF Veðrátta á tímabilinu 1880-1900; Knútsbylurinn 1881 Sigurbjörn Snjólfsson 15956
15.10.1976 SÁM 92/2678 EF Sláturfjársala, kaupmennirnir, sem keyptu féð og um verðið á því Sigurbjörn Snjólfsson 15957
15.10.1976 SÁM 92/2679 EF Sláturfjársala, kaupmennirnir, sem keyptu féð og um verðið á því Sigurbjörn Snjólfsson 15958
16.10.1976 SÁM 92/2679 EF Segir frá berdreymi sínu Sigurbjörn Snjólfsson 15959
16.10.1976 SÁM 92/2679 EF Um draumar, fyrir hverju þeir voru helst Sigurbjörn Snjólfsson 15960
16.10.1976 SÁM 92/2679 EF Hegðun búfjár fyrir veðri Sigurbjörn Snjólfsson 15961
16.10.1976 SÁM 92/2680 EF Fyrirboðar svo sem halastjörnur; saga þar að lútandi um Bóas á Stuðlum og Gísla í Bakkagerði Sigurbjörn Snjólfsson 15962
16.10.1976 SÁM 92/2680 EF Um vegi og leiðir Sigurbjörn Snjólfsson 15963
16.10.1976 SÁM 92/2681 EF Pöntunarfélag Fljótsdalshéraðs og afdrif þess Sigurbjörn Snjólfsson 15964
16.10.1976 SÁM 92/2681 EF Um Lagarfljótsbrú og Fagradalsbraut Sigurbjörn Snjólfsson 15965
16.10.1976 SÁM 92/2681 EF Um Eiðaskóla og búnaðarskóla Sigurbjörn Snjólfsson 15966
16.10.1976 SÁM 92/2681 EF Maður verður úti á Vestdalsheiði Sigurbjörn Snjólfsson 15967
16.10.1976 SÁM 92/2682 EF Maður verður úti á Vestdalsheiði Sigurbjörn Snjólfsson 15968
16.10.1976 SÁM 92/2682 EF Um menn sem urðu úti Sigurbjörn Snjólfsson 15969
16.10.1976 SÁM 92/2682 EF Af Eyjólfi illa og Stefaníu konu hans; rengir sagnir Sigfúsar Sigfússonar um Eyjólf Sigurbjörn Snjólfsson 15970
16.10.1976 SÁM 92/2683 EF Af Eyjólfi illa og Stefaníu konu hans; rengir sagnir Sigfúsar Sigfússonar um Eyjólf Sigurbjörn Snjólfsson 15971
16.10.1976 SÁM 92/2683 EF Um banaslys í Grímsá; stúlka drukknaði Sigurbjörn Snjólfsson 15972
16.10.1976 SÁM 92/2683 EF Ögmundur frá Skjögrastöðum fórst í Grímsá Sigurbjörn Snjólfsson 15973
16.10.1976 SÁM 92/2683 EF Séra Páll í Múla fórst í Grímsá Sigurbjörn Snjólfsson 15974
16.10.1976 SÁM 92/2683 EF Stúlka frá Vallanesi fórst í Grímsá Sigurbjörn Snjólfsson 15975
16.10.1976 SÁM 92/2683 EF Sigurður Hallgrímsson fórst í Grímsá Sigurbjörn Snjólfsson 15976
16.10.1976 SÁM 92/2683 EF Tvær konur frá Vallanesi fórust í Grímsá Sigurbjörn Snjólfsson 15977
16.10.1976 SÁM 92/2683 EF Anna fórst í Grímsá Sigurbjörn Snjólfsson 15978
15.04.1977 SÁM 92/2709 EF Sagt frá því hvernig Dönum gengur að læra íslensku Sigurbjörn Snjólfsson 16263
15.04.1977 SÁM 92/2709 EF Um berdreymi heimildarmanns; dreymt fyrir daglátum Sigurbjörn Snjólfsson 16264
15.04.1977 SÁM 92/2709 EF Um fráfærur, í framhaldi af því um smalamennsku og slys og um draum hans áður í sambandi við slys þe Sigurbjörn Snjólfsson 16265
15.04.1977 SÁM 92/2710 EF Um fráfærur, í framhaldi af því um smalamennsku og slys og um draum hans áður í sambandi við slys þe Sigurbjörn Snjólfsson 16266
15.04.1977 SÁM 92/2710 EF Slysfarir í Grímsá: vinnukonur frá Vallanesi drukkna; séra Páll í Þingmúla drukknar Sigurbjörn Snjólfsson 16267
15.04.1977 SÁM 92/2710 EF Um verslunarmál á Fljótsdalshéraði, m.a. um pöntunarfélag og stofnun Kaupfélags Héraðsbúa Sigurbjörn Snjólfsson 16268
15.04.1977 SÁM 92/2710 EF Um Ameríkuferðir frá Austurlandi og fólksflutninga Sigurbjörn Snjólfsson 16269
15.04.1977 SÁM 92/2710 EF Um presta á Fljótsdalshéraði og sameiningu prestakalla Sigurbjörn Snjólfsson 16270
15.04.1977 SÁM 92/2710 EF Um slysfarir í Grímsá; vísa þar um: Alveg gengur yfir mig Sigurbjörn Snjólfsson 16271
15.04.1977 SÁM 92/2711 EF Sagt frá Sigfinni Mikaelssyni bónda í Beinárgerði; Sigfinnur og Nikulás ýtast á með vísum; Marga hef Sigurbjörn Snjólfsson 16273
15.04.1977 SÁM 92/2711 EF Sagt frá því þegar Sigfinnur Mikaelsson drukknaði á Seyðisfirði ásamt tveimur dætrum sínum og tveimu Sigurbjörn Snjólfsson 16274
15.04.1977 SÁM 92/2712 EF Drengur frá Gíslastaðagerði var í smalamennsku ásamt fleirum, þar á meðal Magnúsi á Kálfshól. Varð o Sigurbjörn Snjólfsson 16275
15.04.1977 SÁM 92/2712 EF Heyrði sagt frá Þorgeirsbola þegar hann var barn m.a. að hann hefði sligað kú hjá prestinum; heyrði Sigurbjörn Snjólfsson 16276
15.04.1977 SÁM 92/2712 EF Anna Erlendsdóttur förukona var ákaflega hrædd við naut og menn héldu að hún heyrði oftar í Þorgeirs Sigurbjörn Snjólfsson 16277
15.04.1977 SÁM 92/2712 EF Um fráfærur; lenti í þoku í hjásetunni og fór inn í beitarhús, þar kom Þorgeirsboli inn um dyrnar og Sigurbjörn Snjólfsson 16278
15.04.1977 SÁM 92/2712 EF Viðbót við frásögn af því er heimildarmaður heyrði í Þorgeirsbola í Svínafelli: á eftir kom maður se Sigurbjörn Snjólfsson 16279
15.04.1977 SÁM 92/2712 EF Anna Erlendsdóttir sagðist sjálf hafa séð Þorgeirsbola, en var mjög hrædd við hann; bóndi einn gerði Sigurbjörn Snjólfsson 16280
15.04.1977 SÁM 92/2712 EF Heyrði mest um Þorgeirsbola í Hjaltastaðaþinghá, en lítið eftir að hann kom upp í sveitir; byrjun á Sigurbjörn Snjólfsson 16281
15.04.1977 SÁM 92/2713 EF Sagt frá því er mæðgur villtust á leiðinni frá Svínafelli að Hrjóti Sigurbjörn Snjólfsson 16282
15.04.1977 SÁM 92/2713 EF Af Þorgeirsbola: skaflajárnuðum hesti heyrist riðið á Staðará nálægt Svínafelli Sigurbjörn Snjólfsson 16283
17.04.1977 SÁM 92/2713 EF Sagt frá völvuleiði á Hólmahálsi á milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar, völvan verndar firðina fyrir Sigurbjörn Snjólfsson 16284
17.04.1977 SÁM 92/2713 EF Fjallað um Tyrkjarán á Austurlandi, lítið sagt frá en bent á safn Sigfúsar Sigfússonar Sigurbjörn Snjólfsson 16285
17.04.1977 SÁM 92/2713 EF Um útburðarvæl nálægt Svínafelli Sigurbjörn Snjólfsson 16286
17.04.1977 SÁM 92/2713 EF Frá skrímsli í Njarðvíkurskriðum, í svokölluðu Naddagili; kross reistur þar og stendur enn Sigurbjörn Snjólfsson 16287
17.04.1977 SÁM 92/2714 EF Frá skrímsli í Njarðvíkurskriðum, í svokölluðu Naddagili; kross reistur þar og stendur enn Sigurbjörn Snjólfsson 16288
17.04.1977 SÁM 92/2714 EF Um hjátrú í sambandi við halastjörnur; gamansaga um Gísla og Bóas, bændur í Reyðarfirði, sem trúin t Sigurbjörn Snjólfsson 16289
17.04.1977 SÁM 92/2714 EF Sagt frá Hermanni Nikulássyni og Nikulási, feðgum í Firði, sem þóttu kvensamir í meira lagi Sigurbjörn Snjólfsson 16290
17.04.1977 SÁM 92/2714 EF Spurt um Þórð á Finnsstöðum, árangurslítið Sigurbjörn Snjólfsson 16291
17.04.1977 SÁM 92/2714 EF Rætt um verslunarmál á Austfjörðum, Rolf Johansen kaupmann á Reyðarfirði og Kaupfélag Héraðsbúa Sigurbjörn Snjólfsson 16292
17.04.1977 SÁM 92/2714 EF Um byggð á Jökuldalsheiði Sigurbjörn Snjólfsson 16293
17.04.1977 SÁM 92/2714 EF Sagt frá landpóstunum á Austurlandi; frá einni hrakningsferð Eðvalds landpósts Sigurbjörn Snjólfsson 16294
17.04.1977 SÁM 92/2715 EF Sagt frá landpóstunum á Austurlandi; frá einni hrakningsferð Eðvalds landpósts Sigurbjörn Snjólfsson 16295
17.04.1977 SÁM 92/2715 EF Saga af Valtý á grænni treyju; um aftökustað við Egilsstaði og síðasta manninn sem þar var hengdur; Sigurbjörn Snjólfsson 16296
18.04.1977 SÁM 92/2715 EF Sagt frá séra Hjálmari Guðmundssyni á Hallormsstað Sigurbjörn Snjólfsson 16297
18.04.1977 SÁM 92/2716 EF Sagt frá séra Hjálmari Guðmundssyni á Hallormsstað Sigurbjörn Snjólfsson 16298
18.04.1977 SÁM 92/2716 EF Sagt frá Sunnevumálinu; vísa þar um: Týnd er æra töpuð er sál Sigurbjörn Snjólfsson 16299
18.04.1977 SÁM 92/2716 EF Sagt frá Ívari á Vaði Sigurbjörn Snjólfsson 16300
18.04.1977 SÁM 92/2716 EF Lítillega um Bárðarstaða-Jón Sigurbjörn Snjólfsson 16301
18.04.1977 SÁM 92/2716 EF Viðbót við söguna um Valtý á grænni treyju: Valtýshellir; mannabeinafundur við Gálgaklett á Egilsstö Sigurbjörn Snjólfsson 16302
18.04.1977 SÁM 92/2717 EF Sagan um Valtýsskott Sigurbjörn Snjólfsson 16303
18.04.1977 SÁM 92/2717 EF Fjalla-Eyvindur og Halla leyndust vetur á Fljótsdal Sigurbjörn Snjólfsson 16304
18.04.1977 SÁM 92/2717 EF Sagt frá Sigfúsi Sigfússyni þjóðsagnasafnara, um fylgjutrú Sigfúsar Sigurbjörn Snjólfsson 16305
18.04.1977 SÁM 92/2717 EF Sagt frá Árna Pálssyni prófessor á framboðsfundi eystra Sigurbjörn Snjólfsson 16306
18.04.1977 SÁM 92/2717 EF Sagt frá umrenningnum Gilsárvalla-Gvendi; Gvendur mætir fylgju sinni; Gvendur finnur á sér dauða sin Sigurbjörn Snjólfsson 16307
22.01.1979 SÁM 92/3036 EF Spurt um uppáhaldsfrásagnir heimildarmanns Sigurbjörn Snjólfsson 17991
22.01.1979 SÁM 92/3036 EF Um sýnir heimildarmanns: draumsýnir og aðrar sýnir Sigurbjörn Snjólfsson 17992
22.01.1979 SÁM 92/3036 EF Frásögn úr æsku varðandi trúgirni á draugasögum; frá Eyjólfi illa sem kvaðst ætla að drepa kerlingu; Sigurbjörn Snjólfsson 17993
22.01.1979 SÁM 92/3036 EF Heyrir til Þorgeirsbola; heyrir skaflajárnuðum hesti riðið á ísilagðri ánni og setur í samband við Þ Sigurbjörn Snjólfsson 17994
23.01.1979 SÁM 92/3037 EF Sagt frá því er heimildarmaður heyrði skaflajárnuðum hesti riðið Sigurbjörn Snjólfsson 17995
23.01.1979 SÁM 92/3037 EF Kýr prestsins á Hjaltastöðum sliguð af Þorgeirsbola Sigurbjörn Snjólfsson 17996
23.01.1979 SÁM 92/3037 EF Gilsárvalla-Gvendur mætir fylgju sinni; sennileiki frásagnarinnar; álit heimildarmanns; um Gilsárval Sigurbjörn Snjólfsson 17997
23.01.1979 SÁM 92/3037 EF Af Bjarna-Dísu: kona sem talin var dauð, en var það þó ekki; drepin er hún var haldin afturganga Sigurbjörn Snjólfsson 17998
23.01.1979 SÁM 92/3037 EF Hugmyndir heimildarmanns um huldufólk Sigurbjörn Snjólfsson 17999
23.01.1979 SÁM 92/3037 EF Álit heimildarmanns á sögum um Nadda, Lagarfljótsorminn, fornmenn, Valtý á grænni treyju og á ævintý Sigurbjörn Snjólfsson 18000
23.01.1979 SÁM 92/3038 EF Álit heimildarmanns á sögum um Nadda, Lagarfljótsorminn, fornmenn, Valtý á grænni treyju og á ævintý Sigurbjörn Snjólfsson 18001
23.01.1979 SÁM 92/3038 EF Spurt um hvaða sögur heimildarmanni þyki skemmtilegastar að segja Sigurbjörn Snjólfsson 18002
23.01.1979 SÁM 92/3038 EF Um vísnagerð heimildarmanns og sagt frá Frissa Runólfs hagyrðing Sigurbjörn Snjólfsson 18003
23.01.1979 SÁM 92/3038 EF Hvenær heimildarmaður tók að segja sögur Sigurbjörn Snjólfsson 18004
24.01.1979 SÁM 92/3039 EF Hvaða sögur heimildarmanni finnst skemmtilegastar til frásagna og hvers vegna Sigurbjörn Snjólfsson 18021
24.01.1979 SÁM 92/3039 EF Um sagnamenn: tvær konur sem gengu á milli bæja í Hjaltastaðaþinghá og sögðu sögur Sigurbjörn Snjólfsson 18022
24.01.1979 SÁM 92/3040 EF Hvar heimildarmaður lærði frásagnir sínar; hér er m.a. greint frá tveimur sagnakonum Sigurbjörn Snjólfsson 18023
24.01.1979 SÁM 92/3040 EF Sagt frá útburðarvæli; raunsæ útskýring Sigurbjörn Snjólfsson 18024
24.01.1979 SÁM 92/3040 EF Spurt um hvernig sögur voru sagðar Sigurbjörn Snjólfsson 18025
24.01.1979 SÁM 92/3040 EF Örnefnasaga: Vígi, klettur nálægt Kóreksstöðum, þar var barist í fornöld Sigurbjörn Snjólfsson 18026
24.01.1979 SÁM 92/3040 EF Um hella Sigurbjörn Snjólfsson 18027
24.01.1979 SÁM 92/3040 EF Spurt um sagnakonurnar tvær Sigurbjörn Snjólfsson 18028
24.01.1979 SÁM 92/3040 EF Um Dalahelli Sigurbjörn Snjólfsson 18029
24.01.1979 SÁM 92/3040 EF Um sagnakonu og um frásagnarmáta heimildarmanns Sigurbjörn Snjólfsson 18030
24.01.1979 SÁM 92/3041 EF Um sagnakonu og um frásagnarmáta heimildarmanns Sigurbjörn Snjólfsson 18031
24.01.1979 SÁM 92/3041 EF Um nykur: Sigurbjörn trúði á tilvist nykra þegar hann var lítill og var hræddur við gráa hesta, en g Sigurbjörn Snjólfsson 18032
24.01.1979 SÁM 92/3041 EF Af rjúpnaskytteríi í æsku heimildarmanns Sigurbjörn Snjólfsson 18033
24.01.1979 SÁM 92/3041 EF Spurt um frásagnir heimildarmanns Sigurbjörn Snjólfsson 18034
24.01.1979 SÁM 92/3041 EF Æviatriði, m.a. afskipti af félagsmálum Sigurbjörn Snjólfsson 18035
25.01.1979 SÁM 92/3042 EF Spurt hvað heimildarmaður hafi lesið um dagana og um frásagnir hans; hvort hann hafi blandað saman l Sigurbjörn Snjólfsson og Ingibjörg Jónsdóttir 18040
25.01.1979 SÁM 92/3042 EF Frásögn um smalamennsku, þar kemur við sögu Magnús á Kálfhóli, en morðgrunur féll á hann vegna manns Sigurbjörn Snjólfsson 18041
25.01.1979 SÁM 92/3043 EF Frásögn um smalamennsku, þar kemur við sögu Magnús á Kálfhóli, en morðgrunur féll á hann vegna manns Sigurbjörn Snjólfsson 18042
25.01.1979 SÁM 92/3043 EF Skoðanir heimildarmanns á útilegumannasögum Sigurbjörn Snjólfsson 18043
25.01.1979 SÁM 92/3043 EF Spurt um tröllasögur án árangurs Sigurbjörn Snjólfsson 18044
25.01.1979 SÁM 92/3043 EF Um Völvuleiði á Hólmahálsi og trú tengda því Sigurbjörn Snjólfsson 18045
25.01.1979 SÁM 92/3043 EF Af Eyvindi og Höllu Sigurbjörn Snjólfsson 18046
25.01.1979 SÁM 92/3043 EF Grásteinn á Grásteinsholti, ekki gott að hrófla við honum Sigurbjörn Snjólfsson 18047
25.01.1979 SÁM 92/3043 EF Hvers vegna heimildarmaður segir sögur Sigurbjörn Snjólfsson 18048
25.01.1979 SÁM 92/3043 EF Sagt frá mannabeinafundi í Gilsárteigi Sigurbjörn Snjólfsson 18049
25.01.1979 SÁM 92/3043 EF Spurt um þulur Sigurbjörn Snjólfsson 18051
25.01.1979 SÁM 92/3043 EF Grýla reið með garði Sigurbjörn Snjólfsson 18052
25.01.1979 SÁM 92/3043 EF Gekk ég upp á hólinn Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir 18053
25.01.1979 SÁM 92/3043 EF Spurt um gátur Sigurbjörn Snjólfsson 18054
25.01.1979 SÁM 92/3043 EF Um sagnaskemmtun heimildarmanns Sigurbjörn Snjólfsson 18055
15.04.1977 SÁM 92/3282 EF Sagt frá Þorgeirsbola og Önnu Erlendsdóttur förukonu Sigurbjörn Snjólfsson 30185

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 3.10.2017