Ólafur Árnason -1582
<p>Prestur. Var orðinn prestur í Eyjafirði 1560, fékk Saurbæ í Eyjafirði 1566 og hélt til æviloka. Hann varð samtímis prófastur í Vaðlaþingi og hélt hvoru tveggju til æviloka.
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 27. </p>
Staðir
Saurbæjarkirkja í Eyjafirði | Prestur | 1566-1582 |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.06.2017