Sigurður Loftur Tómasson 16.09.1915-21.10.2002
... Sigurður fluttist 1935 með foreldrum sínum að Grafarbakka II í Hrunamannahreppi. Hann stofnaði nýbýlið Hverabakka úr landi Grafarbakka II árið 1950 og stundaði þar í upphafi kúabúskap ásamt garðyrkju en síðar eingöngu matjurtaræktun. Hann rak um skeið verslun og var einn af stofnendum Sölufélags garðyrkjumanna. Hann sat í stjórn Ungmennafélags Hrunamanna og tók virkan þátt í leiklistarstarfi sem leikari og leiktjaldamálari. Hann var um langt árabil formaður sóknarnefndar Hrunasóknar og söng í kirkjukórnum...
Sjá nánar í minningar í Morgunblaðinu 2. nóvember 202, bls. 41.
Skjöl
Sigurður Loftur Tómasson | Hljóðskrá/mp3 | |
![]() |
Sigurður Loftur Tómasson | Mynd/jpg |
Tengt efni á öðrum vefjum
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 16.09.2015