Jón Jónsson (yngri) -
Varð aðstoðarprestur föður síns í Reykjadal en fékk embættið eftir hann 3. desember 1622 og hélt til æviloka.
Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 172.
Staðir
Reykjadalskirkja | Prestur | 03.12.1622-1652 |

Aukaprestur og prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.03.2014