Hallur Árnason 1411 um-

Prestur. Skráður meðal presta við Saurbæjarkirkju í Eyjafirði en ártala ekki getið. Sagður hafa farið að Skinnastað og þar er hann skráður um 1450 og þar er sett spurningarmerki við hvort hann gæti hafa farið að Sauðanesi og þar er hann skráður hafa komið fyrir 1470. Á Sauðanesi er sagt að hann hafi farið til Húsavíkur og er hann skráður þar og hafa fengið prestakallið 1474 og verið til um 1486.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 284

Staðir

Saurbæjarkirkja í Eyjafirði Prestur -1450
Skinnastaðarkirkja Prestur 1450 um-
Sauðaneskirkja Prestur 1470 fyr-1474
Húsavíkurkirkja Prestur 1474-1486

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.10.2017